Þeir hljóma í frostinu eins og þeir séu hálf sprungnir.
Lagast þetta aftur þegar frostið fer? Eða skemmast þeir í frosti?
Væri gott ef eh skvett aðeins úr viskubrunni fyrir mig

worghal skrifaði:hef verið að lenda í þessu á skodanum mínum, vantar allann bassa og hljómar frekar lélega en svo eitthvað seinna yfir daginn þegar ég starta honum þá hljómar allt eðlilega. spáði einmitt í því hvort að frostið færi að hafa þessi áhrif á hátalarana í hurðum.
appel skrifaði:Moisture and Cold Temperature is Bad for Speakers
https://geekmusician.com/does-cold-temp ... -speakers/
flestir eldri bílar eru með raka inni þar sem þeir eru ekki eins þéttir, á sérstaklega við um minn bíl þar sem ég hef þurft að skafa rúðurnar bæði að innan og utan.