Síða 1 af 1

boost á 7900x

Sent: Sun 12. Feb 2023 20:59
af emil40
Sælir félagar.

veit einhver hérna hvernig er best fyrir mig að stilla þannig að 7900x á boost. Hann keyrir núna á 4.7 ghz sem er base clock á honum. Mig langar að fá hann í 5.5 - 5.6 ghz en er ekki viss hvernir ég geri það.

Max Boost clock er 5.6 ghz en það er bara spurning hvernig ég næ því ....

https://www.amd.com/en/products/cpu/amd-ryzen-9-7900x

Re: boost á 7900x

Sent: Mán 13. Feb 2023 00:14
af Henjo
Fer hann ekki sjálfkrafa uppí 5.6ghz undir álagi? (það er ef kælinginn er nógu öflug)

AMD Precision boost og allt það ætti að sjá um þetta fyrir þig, og það ætti allt að vera on by default.

Re: boost á 7900x

Sent: Þri 14. Feb 2023 16:50
af emil40
ahhh okei takk