Garðvinna: hvernig er best að henda?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Apr 2023 21:02

ég felldi niður nokkrum trjám, hver er ódýrasta leiðin til að henda svona? 2 bílar á heimili en hvorugur með dráttarbeisli
var að hugsa um að hringja í eitthvert fyrirtæki til að koma með gám svo ég get sjálfur hent þessu í og þeir koma eftir á að sækja og henda, er það kannski ódýrast?
mér var boðið sirka 53-88þús á síðasta ári en tók ekki boðin

enda kannski á að troða í Mazda 3 hjá mér í "nokkrum" ferðum :woozy

Mynd...Mynd...Mynd




Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf Semboy » Mán 24. Apr 2023 21:06

er 53 mikid? Fyrir thennan hausverk ???


hef ekkert að segja LOL!


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf Manager1 » Mán 24. Apr 2023 21:09

Sennilega ódýrast fyrir þig að leigja eða fá lánaðann bíl með dráttarbeisli, fá lánaða kerru og fara með þetta í Sorpu.

Getur séð verðskránna hjá Sorpu hérna: https://www.sorpa.is/flokkun/gardaurgan ... aurgangur/



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Apr 2023 21:12

Semboy skrifaði:er 53 mikid? Fyrir thennan hausverk ???


nei 53þús var okay fyrir mig sko en ætlaði að splitta kostnaði með mömmu en hún var þá óviss :face :crying



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf MatroX » Mán 24. Apr 2023 21:15

Hefðir átt að taka þessum tilboðum:)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Apr 2023 21:17

MatroX skrifaði:Hefðir átt að taka þessum tilboðum:)

yiss T_T



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf GuðjónR » Mán 24. Apr 2023 21:20

Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Apr 2023 21:58

GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf Black » Mán 24. Apr 2023 22:36

En að leigja trjákurlara hjá byko fyrir 20þ https://byko.is/thjonusta/leiga/leiguvo ... dverkfaeri

Nota svo bara kurlið í garðinn eða til að bæta smá eldivið á útiarininn
Síðast breytt af Black á Mán 24. Apr 2023 22:37, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf GuðjónR » Mán 24. Apr 2023 22:51

rickyhien skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile

Kveiktu í þessu eftir myrkur, þá sér engin reykinn :happy



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Apr 2023 23:03

Black skrifaði:En að leigja trjákurlara hjá byko fyrir 20þ https://byko.is/thjonusta/leiga/leiguvo ... dverkfaeri

Nota svo bara kurlið í garðinn eða til að bæta smá eldivið á útiarininn


:hjarta omg já! var einmitt að leita að þessu en ég fann ekki kurlara á leigusíðunni hjá þeim á síðasta ári og var ekki alveg tilbúinn í að kaupa ódýran kurlara á 60þús fyrir 1 verkefni xD ..sé hann núna á leigusíðunni
Síðast breytt af rickyhien á Mán 24. Apr 2023 23:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Pósturaf Frost » Mán 24. Apr 2023 23:05

GuðjónR skrifaði:
rickyhien skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile

Kveiktu í þessu eftir myrkur, þá sér engin reykinn :happy


Bætir svo við Helga Bjöss og býrð til gott partý.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól