Síða 1 af 1

Forrit sem sýna vélbúnað og spekkur

Sent: Fim 05. Okt 2023 11:09
af biggitoker
Daginn daginn,

ég á borðtölvu sem er aðeins komin til ára sinna, en samt alveg þokkaleg sem slík og auðvitað mjög auðvelt að uppfæra hana með því nýjasta nýja.

Ég hafði hugsað mér að pósta spekkunum af öllum vélbúnaði hér á spjallinu og plata ykkur til að hjálpa mér að finna verðhugmynd á þessum herlegheitum. Hvaða forrit get ég náð mér í sem sýna allan vélbúnað á einfaldan og snyrtilegan hátt?

Re: Forrit sem sýna vélbúnað og spekkur

Sent: Fim 05. Okt 2023 11:16
af Baldurmar

Re: Forrit sem sýna vélbúnað og spekkur

Sent: Fim 05. Okt 2023 13:43
af einarhr