For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf rapport » Þri 07. Nóv 2023 07:53

Nú ætlar Ísrael að stjórna Gaza eftir þetta stríð... segir það einu leiðina til að fjarlægja Hamas.

Er þetta ekki æðsta stig einhverskonar fasisma?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf jonsig » Þri 07. Nóv 2023 17:25

rapport skrifaði:Nú ætlar Ísrael að stjórna Gaza eftir þetta stríð... segir það einu leiðina til að fjarlægja Hamas.

Er þetta ekki æðsta stig einhverskonar fasisma?


EU þínir elska þessa meginreglu , kennda við three wise monkeys.

Þetta virkar svo borðleggjandi fyrir okkur Íslendingana með PhD í öllu sem við getum googlað.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf rapport » Þri 07. Nóv 2023 20:46

jonsig skrifaði:
rapport skrifaði:Nú ætlar Ísrael að stjórna Gaza eftir þetta stríð... segir það einu leiðina til að fjarlægja Hamas.

Er þetta ekki æðsta stig einhverskonar fasisma?


EU þínir elska þessa meginreglu , kennda við three wise monkeys.

Þetta virkar svo borðleggjandi fyrir okkur Íslendingana með PhD í öllu sem við getum googlað.


Ef þú ert ósammála mér um EU, eru þetta þá rökin þín á móti og er þetta rétti þráðurinn til að ræða það?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Nóv 2023 14:11

Svo heldur fólk að það sé lýðræði.
https://www.visir.is/g/20232486095d/kon ... naegdastir



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf jonsig » Mið 08. Nóv 2023 18:53

GuðjónR skrifaði:Svo heldur fólk að það sé lýðræði.
https://www.visir.is/g/20232486095d/kon ... naegdastir


Ef það kæmi frétt í hvert einasta skipti þegar stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt..




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 620
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf Frussi » Mið 08. Nóv 2023 21:30

jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo heldur fólk að það sé lýðræði.
https://www.visir.is/g/20232486095d/kon ... naegdastir


Ef það kæmi frétt í hvert einasta skipti þegar stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt..


En... það kemur frétt í hvert einasta skipti sem stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt og það er næstum aldrei svona yfirgnæfandi meirihluti ósammála stjórnvöldum


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf jonsig » Mið 08. Nóv 2023 21:55

Frussi skrifaði:
jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo heldur fólk að það sé lýðræði.
https://www.visir.is/g/20232486095d/kon ... naegdastir


Ef það kæmi frétt í hvert einasta skipti þegar stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt..


En... það kemur frétt í hvert einasta skipti sem stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt og það er næstum aldrei svona yfirgnæfandi meirihluti ósammála stjórnvöldum



Þarna kemur dómgreindarbrestur í ljós.

7 af hverjum 10 Íslendingum. Samkvæmt könnun maskínu.. hverjir nenna að svara þessum könnunum ?
Jú, fólk sem hefur ekkert betra að gera.. það er ekki þverskurðurinn af samfélaginu.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2008
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 275
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf einarhr » Fim 09. Nóv 2023 00:01

jonsig skrifaði:
Frussi skrifaði:
jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo heldur fólk að það sé lýðræði.
https://www.visir.is/g/20232486095d/kon ... naegdastir


Ef það kæmi frétt í hvert einasta skipti þegar stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt..


En... það kemur frétt í hvert einasta skipti sem stjórnvöld gera eitthvað óvinsælt og það er næstum aldrei svona yfirgnæfandi meirihluti ósammála stjórnvöldum



Þarna kemur dómgreindarbrestur í ljós.

7 af hverjum 10 Íslendingum. Samkvæmt könnun maskínu.. hverjir nenna að svara þessum könnunum ?
Jú, fólk sem hefur ekkert betra að gera.. það er ekki þverskurðurinn af samfélaginu.



Mig grunar að það þurfi að leggja inn á Gleðiboxið þitt, það virðist vera galtómt.
Síðast breytt af einarhr á Fim 09. Nóv 2023 21:15, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Pósturaf nidur » Fim 09. Nóv 2023 18:51

Svona könnun er gerð bara til að búa til fyrirsögn í blöðunum.

Hversu margir eru að fylgjast með því sem er að gerast og jafnvel með skilning á því hvaða fundur þetta var og hvað ísland var að kjósa um.
Efast um að stjórnvöld viti hvað þau eiga að gera, fylgja bara usa/nato í svona málum.

Fínt bara að vera ósáttur.