Síða 1 af 1

iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 21:48
af emil40
Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár !

Ég er að spyrja fyrir vin hvar er best að ná sér í iptv sem inniheldur líka íslensku stöðvarnar ?

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:03
af appel
Sjónvarp Símans, 0 kr.

https://sjonvarp.siminn.is

Aðgengilegt á öllum tækjum. Engir feluleikir lengur.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:32
af kornelius
Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:37
af appel
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:43
af kornelius
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:44
af zetor
Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:47
af appel
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:52
af kornelius
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.


Er sjálfur með LG sjónvarp með NovaTV appinu :)

K.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 22:55
af appel
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.


Er sjálfur með LG sjónvarp með NovaTV appinu :)

K.

Prófaðu Síma-appið á :)

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Lau 06. Jan 2024 23:04
af appel
zetor skrifaði:Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?

Það er verið að afvinda þetta dæmi í janúar. Vonandi færðu góðar fréttir.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Sun 07. Jan 2024 02:26
af dreymandi
appel skrifaði:
zetor skrifaði:Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?

Það er verið að afvinda þetta dæmi í janúar. Vonandi færðu góðar fréttir.


hélt nú ekki að þessar HSI stöðvar væru fríar 1290 kr á mánuði að ég held

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Sun 07. Jan 2024 17:59
af nonesenze
ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Sun 07. Jan 2024 18:07
af Viggi
nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Sun 07. Jan 2024 18:16
af kornelius
Viggi skrifaði:
nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box


Einfaldlega ekki rétt.

LG snjallsjónvörp keyra á WebOs stýrikerfi sem NovaTV styður, og því er hægt að hlaða NovaTV appinu beint í LG snjallsjónvörp.

Samsung snjallsjónvarp geta náð í NovaTV ef tækið er nýlegt (2017 eða nýrra).

https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... m%C3%ADnu-

@nonesenze þarft að fara í Settings > system > Location og velja Iceland.

K.

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Sent: Sun 07. Jan 2024 19:03
af nonesenze
kornelius skrifaði:
Viggi skrifaði:
nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box


Einfaldlega ekki rétt.

LG snjallsjónvörp keyra á WebOs stýrikerfi sem NovaTV styður, og því er hægt að hlaða NovaTV appinu beint í LG snjallsjónvörp.

Samsung snjallsjónvarp geta náð í NovaTV ef tækið er nýlegt (2017 eða nýrra).

https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... m%C3%ADnu-

@nonesenze þarft að fara í Settings > system > Location og velja Iceland.

K.


virkaði fínt, veit ekki af hverju það var stillt á uk