Síða 1 af 1

vangaveltur

Sent: Lau 20. Apr 2024 11:55
af emil40
Sælir félagar.

Ég var svona að velta fyrir mér hvort að það sé hægt að sjá einhverstaðar hvenær næsta kynslóð ryzen örgjörva kemur og skjákorta s.s. 5000 serían ? Þetta eru bara smá vangaveltur hjá mér.

Re: vangaveltur

Sent: Lau 20. Apr 2024 12:31
af dadik
Sumir segja að Zen5 komi í Apríl - Júní
Aðrir segja Sep - Okt

Næsti stóri viðburður er Computex í byrjun Júní, verður væntanlega tilkynnt þar

Re: vangaveltur

Sent: Lau 20. Apr 2024 13:56
af ekkert
Ágætis ýfirlit hjá techpowerup

Þú átt eflaust við nVidia blackwell sem verður 5000-serían en það er reiknað með að hún komi fyrir lok árs

Re: vangaveltur

Sent: Lau 20. Apr 2024 18:37
af emil40
Takk fyrir þessar upplýsingar strákar :)