facebook - facebook user - content isnt available

Allt utan efnis

Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

facebook - facebook user - content isnt available

Pósturaf dreymandi » Fös 26. Apr 2024 01:47



ég hef verið að nýta mér eina þjónustu á netinu sem hefur verið gegnum facebook og greiðsla gegnum paypal.

þegar ég reyni að opna þeirra facebook síðu núna kemur þessi texti : "This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted."

þar sem ég hef verið í samskiptum við þá gegnum messager kemur ekki lengur þeirra nafn á facebook heldur "Facebook user, og þegar ég sendi skilaboð gegnum messanger kemur texti um að ekki sé hægt að senda skilaboð (sending failed).

Gæti verið að þeir séu hættir þjónustunni og ég nýbúinn að borga fyrir heilt ár?

hvað halda menn?

hjálp. kær kv




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 283
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: facebook - facebook user - content isnt available

Pósturaf jonfr1900 » Fös 26. Apr 2024 01:50

Þetta er annaðhvort hefur aðgangi þeirra verið eytt eða þú blokkaður. Ef þú athugar með því að nota incognito glugga. Þá ættir þú að fá svar, kannski. Þetta virkar stundum en stundum ekki.




Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: facebook - facebook user - content isnt available

Pósturaf dreymandi » Fös 26. Apr 2024 02:02

hæ, hvað meinarðu með "incognito glugga" það kemur sama í báðum tölvum sem ég hef og sitthvorum facebook aðgangi. það er minnar og konunnar. Það er ótrúlegt ef þeir eru að blokka mig núna þegar ég var að borga þeim 20 þús fyrir mánuði fyrir þjónustu næsta árs. Hef verið í þjónustu hjá þeim í meira en ár og nýbuið að endurnýja.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 283
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: facebook - facebook user - content isnt available

Pósturaf jonfr1900 » Fös 26. Apr 2024 03:45

dreymandi skrifaði:hæ, hvað meinarðu með "incognito glugga" það kemur sama í báðum tölvum sem ég hef og sitthvorum facebook aðgangi. það er minnar og konunnar. Það er ótrúlegt ef þeir eru að blokka mig núna þegar ég var að borga þeim 20 þús fyrir mánuði fyrir þjónustu næsta árs. Hef verið í þjónustu hjá þeim í meira en ár og nýbuið að endurnýja.


Þetta kallast huliðsgluggi í Firefox. Það getur einnig verið að búið sé að loka Facebook síðunni hjá þeim. Rétthafar á Íslandi eru í átaki núna.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: facebook - facebook user - content isnt available

Pósturaf olihar » Fös 26. Apr 2024 07:08

Ef þú varst að greiða árgjald fyrir ólöglega þjónustu er mjög líklegt að Facebook séu búnir að eyða þessum notanda, “Facebook user” er yfirleitt að það sé búið að eyða notanda.