Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 315
Staðsetning: Padborg, Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 03. Júl 2024 17:49

Þann 1. Júlí hætti Rúv gervihnattaútsendingum yfir Thor á 0.8W. Þetta var tilkynnt með mjög litlum fyrirvara. Fólki sem notaði þessa þjónustu var sagt að skipta yfir í IPTV. Það virðist ekki hafa tekist, þar sem mörg skip eru víst ekki með þennan búnað sem þarf til þess að ná interneti yfir gervihnött svo vel sé.

Íris segir RÚV henda blautri og kaldri tusku í and­lit sjó­manna (Vísir.is)

Biðla til Áslaugar um 20 milljónir fyrir sjónvarp (mbl.is)

Ísland er núna eina norðurlandaþjóðin sem sendir ekki sjónvarp út um gervihnött.Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf brain » Mið 03. Júl 2024 19:14

"Ísland er núna eina norðurlandaþjóðin sem sendir ekki sjónvarp út um gervihnött."

Ætli Ísland sé ekki eina norðurlandaþjóðin sem sé fátæt líka !
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 315
Staðsetning: Padborg, Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 03. Júl 2024 21:58

Það er búið að ákveða að halda gervihnattaútsendingum áfram. Degi eftir að þeim var hætt.

RÚV hefji gervihnattaútsendingar að nýju (mbl.is)
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 315
Staðsetning: Padborg, Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Fim 04. Júl 2024 13:22

Þá eru gervihnattaútsendingar Rúv byrjaðar á ný.Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 745
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 177
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf russi » Fim 04. Júl 2024 21:25

jonfr1900 skrifaði:Þá eru gervihnattaútsendingar Rúv byrjaðar á ný.

Er hún ennþá á Thor? Veistu á hvaða transponder, er ekki að sjá neitt um rásina á helstu síðunum sem ég nota
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 315
Staðsetning: Padborg, Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rúv hætti gervihnattaútsendingum

Pósturaf jonfr1900 » Fim 04. Júl 2024 22:36

russi skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þá eru gervihnattaútsendingar Rúv byrjaðar á ný.

Er hún ennþá á Thor? Veistu á hvaða transponder, er ekki að sjá neitt um rásina á helstu síðunum sem ég nota


Rúv er á sama transponder eins og síðast. Hérna er Rúv skráð inn. Það tekur smá tíma fyrir þessar vefsíður að uppfærast.