USA Kosningaþráðurinn
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2598
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.
Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.
Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.
We live and learn.
Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.
Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.
We live and learn.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Moldvarpan skrifaði:Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.
Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.
Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.
We live and learn.
Ég hef alltaf stutt það sjónarhorn að Vaktin sé í einkaeigu og einkaframtak, að eigendum hennar sé í raun frjálst að gera það sem þeim sýnist með hérna.
Þó eru hér reglur/skilmálar "þjónustuloforð" sem stjórna væntingum notenda og þegar þær væntingar eru brotnar þá tapast traust til Vaktarinnar.
En það er kannski ekki markmið þeirra sem reka Vaktina að viðhalda trausti á almennum og hlutlausum forsendum og gæta jafnræðis... því það er engin krafa um að það sé gert, að það sé grunndvallarforsenda fyrir tilvist síðunnar.
Það eru ótal miðlar og jafnvel fréttaveitur sem gefa sig út fyrir að vera hliðholl ákveðnum viðhorfum... mbl.is = xD, Fox = Republicans ofl.
Það er svo sjónarhorn fólks sem ræður því hvað það sér sbr. vinstri slagsíða RÚV birtist mér sem "raunsæi", líklega því það eitthvað alignment milli minna skoðana og þankagangs og hvernig RÚV fjallar um atburði líðandi stundar. Ef ég fer á Fox þá sé ég ekkert nema öfgar... örugglega eitthvað sem einhverjum öðrum finnst galið því að honum/henni finnst Fox bara alveg normal.
Persónulega mundi ég vilja að fól vandaði sig betur í samskiptum hérna inni.
Hugsaði það í gær að eina verkfærið sem stjórnendur hafa sem tekur ekki endalausann tíma, samskipti og vesen fyrir fólk að skilja... er að banna notendur.
Í raun væri sanngjarnast að stjórnendur lækkuðu þröskuldinn og notuðu tímabundin bönn meira og með því þá væru bönn minna "persónuleg" ef hver sem er fær þau í hausinn... EN það sem svíður notendur er líklega að það er tilkynnt um bönninn í þráðum en ekki bara í PM... fyrir vikið verður þetta "public shaming" sem er ekki endilega uppbyggilegt... en ég skil samt líka tilganginn í einhverjum tilfellum.
Það er vandmeðfarið að stjórna svona samfélagi og þrátt fyrir allt þá held ég að mikill meirihluti ákvarðana stjórnenda í þessum efnum hafi átt rétt á sér.
Árangur "ríkisstjórnar" Vaktarinnar er nokkuð betri en ýmissa annarra ríkisstjórna undanfarin ár... svo mikið er víst.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2598
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
rapport skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.
Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.
Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.
We live and learn.
Ég hef alltaf stutt það sjónarhorn að Vaktin sé í einkaeigu og einkaframtak, að eigendum hennar sé í raun frjálst að gera það sem þeim sýnist með hérna.
Þó eru hér reglur/skilmálar "þjónustuloforð" sem stjórna væntingum notenda og þegar þær væntingar eru brotnar þá tapast traust til Vaktarinnar.
En það er kannski ekki markmið þeirra sem reka Vaktina að viðhalda trausti á almennum og hlutlausum forsendum og gæta jafnræðis... því það er engin krafa um að það sé gert, að það sé grunndvallarforsenda fyrir tilvist síðunnar.
Það eru ótal miðlar og jafnvel fréttaveitur sem gefa sig út fyrir að vera hliðholl ákveðnum viðhorfum... mbl.is = xD, Fox = Republicans ofl.
Það er svo sjónarhorn fólks sem ræður því hvað það sér sbr. vinstri slagsíða RÚV birtist mér sem "raunsæi", líklega því það eitthvað alignment milli minna skoðana og þankagangs og hvernig RÚV fjallar um atburði líðandi stundar. Ef ég fer á Fox þá sé ég ekkert nema öfgar... örugglega eitthvað sem einhverjum öðrum finnst galið því að honum/henni finnst Fox bara alveg normal.
Persónulega mundi ég vilja að fól vandaði sig betur í samskiptum hérna inni.
Hugsaði það í gær að eina verkfærið sem stjórnendur hafa sem tekur ekki endalausann tíma, samskipti og vesen fyrir fólk að skilja... er að banna notendur.
Í raun væri sanngjarnast að stjórnendur lækkuðu þröskuldinn og notuðu tímabundin bönn meira og með því þá væru bönn minna "persónuleg" ef hver sem er fær þau í hausinn... EN það sem svíður notendur er líklega að það er tilkynnt um bönninn í þráðum en ekki bara í PM... fyrir vikið verður þetta "public shaming" sem er ekki endilega uppbyggilegt... en ég skil samt líka tilganginn í einhverjum tilfellum.
Það er vandmeðfarið að stjórna svona samfélagi og þrátt fyrir allt þá held ég að mikill meirihluti ákvarðana stjórnenda í þessum efnum hafi átt rétt á sér.
Árangur "ríkisstjórnar" Vaktarinnar er nokkuð betri en ýmissa annarra ríkisstjórna undanfarin ár... svo mikið er víst.
Þú ert að tala um eitthvað allt annað en ég.
Auðvitað ræður Guðjón hvernig hann stjórnar þessu spjallborði en það er ekkert spjallborð án notendana.
Og til að halda þessu góðu þá verða menn að koma fram af virðingu, öðruvísi mun skíturinn alltaf dúkka upp. Ekki endalaus hægt að moka undir teppið.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast.
Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram að bönnin hafi beinst gegn skoðunum. Ég get ekki séð betur en að mýmargar skoðanir af öllum toga fái hér að koma fram án þess að nokkur sé bannaður fyrir það, eins og eðlilegt er. Tjáningarfrelsi er þegar allt kemur til alls líklega mikilvægasta frelsi sem við höfum. En það felst ekkert tjáningarfrelsi í því að beina ljótum persónuárásum til fólks, og ætti ekki að viðgangast hvort sem viðkomandi sé eigandi spjallborðsins eða nokkur annar þátttakandi hér.
Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram að bönnin hafi beinst gegn skoðunum. Ég get ekki séð betur en að mýmargar skoðanir af öllum toga fái hér að koma fram án þess að nokkur sé bannaður fyrir það, eins og eðlilegt er. Tjáningarfrelsi er þegar allt kemur til alls líklega mikilvægasta frelsi sem við höfum. En það felst ekkert tjáningarfrelsi í því að beina ljótum persónuárásum til fólks, og ætti ekki að viðgangast hvort sem viðkomandi sé eigandi spjallborðsins eða nokkur annar þátttakandi hér.
Síðast breytt af KristinnK á Þri 12. Nóv 2024 10:07, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16589
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2140
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
KristinnK skrifaði:Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast.
Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram að bönnin hafi beinst gegn skoðunum. Ég get ekki séð betur en að mýmargar skoðanir af öllum toga fái hér að koma fram án þess að nokkur sé bannaður fyrir það, eins og eðlilegt er. Tjáningarfrelsi er þegar allt kemur til alls líklega mikilvægasta frelsi sem við höfum. En það felst ekkert tjáningarfrelsi í því að beina ljótum persónuárásum til fólks, og ætti ekki að viðgangast hvort sem viðkomandi sé eigandi spjallborðsins eða nokkur annar þátttakandi hér.
Akkúrat!
Það er munur á skoðunum og ruddaskap.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16589
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2140
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidur-skurdinn-og-sjon-varps-madur-verdur-varnar-mala-rad-herra
Skop dagsins
Þetta verður eitthvað.
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidur-skurdinn-og-sjon-varps-madur-verdur-varnar-mala-rad-herra
Skop dagsins
Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona alvarlegt
Síðast breytt af Hrotti á Mið 13. Nóv 2024 09:58, breytt samtals 1 sinni.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: USA Kosningaþráðurinn
"Department of Government Efficiency"
Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.
Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Fyndið að sjá lika dogecoin á leið til 1$.
Keypti þetta bara í grini fyrir sirka 2árum
og allt í einu er maður á flugferð.
Keypti þetta bara í grini fyrir sirka 2árum
og allt í einu er maður á flugferð.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 418
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Ég veit bara eitt að MAGA CORE 9 mun rústa þessu
- Viðhengi
-
- magaCore.jpg (12.95 KiB) Skoðað 851 sinnum
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 418
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Henjo skrifaði:"Department of Government Efficiency"
Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.
Nei Henjo, í alvöru, það ætti að vera þverpólitísk sátt um að nýta skattfé vel..c'mon þú ert betri en þetta...
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
Re: USA Kosningaþráðurinn
Templar skrifaði:Henjo skrifaði:"Department of Government Efficiency"
Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.
Nei Henjo, í alvöru, það ætti að vera þverpólitísk sátt um að nýta skattfé vel..c'mon þú ert betri en þetta...
Já auðvitað, en það er enginn stefna hjá neinum að nýta skattpenning illa. Ef Biden hefði búið til þessa DOGE deild fyrir 4 árum þá hefði MAGA liðið öskrað að þetta væri kommúnismi og bara afsökun fyrir vinstrið til að afskrifa allt sem þeim lýst illa á og tileinka sér meira vald.
En þetta verður mjög áhugaverður gjörningur, og hlakka mikið til að sjá útkomuna. Elon er djúpt inní þessu þannig kannski lausnin er bara að reka alla?
Síðan er líka spurning með vald þeirra og hvernig þeir eru að fara vinna þetta, munu þeir actually geta gert eitthvað eða er þetta bara enn ein skýrsludeildin? eitthverskonar nefnd á sterum sem gerir ekkert annað en að prenta pappír sem enginn les.
Síðast breytt af Henjo á Fim 14. Nóv 2024 01:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Henjo skrifaði:
Síðan er líka spurning með vald þeirra og hvernig þeir eru að fara vinna þetta, munu þeir actually geta gert eitthvað eða er þetta bara enn ein skýrsludeildin? eitthverskonar nefnd á sterum sem gerir ekkert annað en að prenta pappír sem enginn les.
Forsetinn hefur mjög mikið um það að segja hverjir vinna hjá alríkinu. Getur rekið hvern sem er síðast þegar ég vissi.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Horfið á "The bleeding edge" á Netflix og pælið í hvaða áhrif minna regluverk í nýsköpun í US mun hafa.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Þetta verður spennandi. Kannski hann verði eins sniðugur og síðast þegar hann varð forseti, og rak alla deildina sem átti að bregðast við heimsfaröldrum... tveimur árum áður en covid átti sér stað.
Er sérstaklega spenntur fyrir geimstefnunni þeirra, en Trump er einstaklega pro-space meðan við aðra forseta, og hvað þá núna þegar Elon býr uppí rassgatinu á honum fulltime. Og ekki nóg með það, þá er verið að tala um að SLS mun líklega verða cancelled í heild sinni því.
Er sérstaklega spenntur fyrir geimstefnunni þeirra, en Trump er einstaklega pro-space meðan við aðra forseta, og hvað þá núna þegar Elon býr uppí rassgatinu á honum fulltime. Og ekki nóg með það, þá er verið að tala um að SLS mun líklega verða cancelled í heild sinni því.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Að senda fólk út í geim er í raun orðið óþarft. Nú getur gervigreindarstýrður róbot farið og verið nánast forever án teljandi vandræða.
Þekkingin þarf bara að skila sér til baka.
Róbótar að vinna efni frá öðrum plánetum meikar meira sens en fólk í námuvinnslu... eða bara að hafa sólarknúið gagnaver á braut um jörðu... ekkert ryk eða kælivesen...
Þekkingin þarf bara að skila sér til baka.
Róbótar að vinna efni frá öðrum plánetum meikar meira sens en fólk í námuvinnslu... eða bara að hafa sólarknúið gagnaver á braut um jörðu... ekkert ryk eða kælivesen...
Re: USA Kosningaþráðurinn
Jam ég þarf heldur ekkert að fara útur húsi, get skoðað allan heiminn bara inná google maps.
Annars geta geimfarar á t.d tunglinu eða mars gert á nokkrum dögum það sem myndi taka róbota allt að mörg ár. Maður ímyndað sér hversu mikla vinnu hefði verið unnin í geimstöðinni ef það hefðu bara verið róbotar þar síðustu 25 árin.
Það eru margar ástæður afhverju þú myndir vilja mannaðar ferðir og margar ástæður afhverju þú myndir vilja senda róbot. Að festa sig við eitt eða annað er kannski ekki mjög sniðugt. Mannaðar ferðir eru mun víðtækari með mun fleiri möguleika, þá t.d. einfaldlega koma með hluti til baka. Apollo missionin komu með nærri því 400kg af steinum til jarðar, sem er ómetanlegur þegar kemur að rannsóknum. Meðan erum við ennþá að reyna finna útur því hvernig við eigum að fá nokkur hundruð gröm af sandi frá mars.
Brute forca þetta allt all the way með Starship.
Annars geta geimfarar á t.d tunglinu eða mars gert á nokkrum dögum það sem myndi taka róbota allt að mörg ár. Maður ímyndað sér hversu mikla vinnu hefði verið unnin í geimstöðinni ef það hefðu bara verið róbotar þar síðustu 25 árin.
Það eru margar ástæður afhverju þú myndir vilja mannaðar ferðir og margar ástæður afhverju þú myndir vilja senda róbot. Að festa sig við eitt eða annað er kannski ekki mjög sniðugt. Mannaðar ferðir eru mun víðtækari með mun fleiri möguleika, þá t.d. einfaldlega koma með hluti til baka. Apollo missionin komu með nærri því 400kg af steinum til jarðar, sem er ómetanlegur þegar kemur að rannsóknum. Meðan erum við ennþá að reyna finna útur því hvernig við eigum að fá nokkur hundruð gröm af sandi frá mars.
Brute forca þetta allt all the way með Starship.
Síðast breytt af Henjo á Fim 14. Nóv 2024 14:57, breytt samtals 1 sinni.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Henjo skrifaði:Jam ég þarf heldur ekkert að fara útur húsi, get skoðað allan heiminn bara inná google maps.
Annars geta geimfarar á t.d tunglinu eða mars gert á nokkrum dögum það sem myndi taka róbota allt að mörg ár. Maður ímyndað sér hversu mikla vinnu hefði verið unnin í geimstöðinni ef það hefðu bara verið róbotar þar síðustu 25 árin.
Það eru margar ástæður afhverju þú myndir vilja mannaðar ferðir og margar ástæður afhverju þú myndir vilja senda róbot. Að festa sig við eitt eða annað er kannski ekki mjög sniðugt. Mannaðar ferðir eru mun víðtækari með mun fleiri möguleika, þá t.d. einfaldlega koma með hluti til baka. Apollo missionin komu með nærri því 400kg af steinum til jarðar, sem er ómetanlegur þegar kemur að rannsóknum. Meðan erum við ennþá að reyna finna útur því hvernig við eigum að fá nokkur hundruð gröm af sandi frá mars.
Brute forca þetta allt all the way með Starship.
Rétt eins og róbotar afkasta ekki jafn miklu og fólk pr. klst. hér á jörðinni EN geta unnið 24/7... þá gætu róbotar á Mars, AI-enabled verið að gera miklu meira sjálfir og ekki bara treyst á "fjarstýringu" líkt og þeir sem hafa verið sendir frá jörðinni hingað til.
Ef við drífum okkur af stað að koma þeim til Mars núna, þá gætu þeir verið búnir að gera helling áður en við förum að senda fólk á staðinn.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Ég skal leiðrétta mig, fólk getur unnið, ef það vinnur nokkra klukkustundir á dag, afkastaða jafn miklu á nokkrum dögum og róbot gæti gert 24/7 í ár eða nokkur ár. Enda er róbotinn by default, mjög takmarkaður. AI-enabled róbot að gera vísindavinnu á Mars ekki hlutur sem er til í okkar veruleika. Við erum aldrei, allvega ekki á næstu áratugum að fara senda humanoid-like róbot á aðrar plánetur. Þetta eru allt bara róverar og svoleiðis.
Þegar svona róbotar eru sendir, þá tekur mörg mörg mörg ár að hann og búa þá til, og undirbúa allt. En auðvitað er ég pro að senda tæki vísindanna útum allt sólkerfið og jafnvel út fyrir það. Enda er það gífurlega mikilvægt, t.d. sem undirbúningur fyrir mannaðar ferðir til Mars að við vitum sem allra mest um aðstæður.
Verst (eða reyndar sem betur fer) að Trump er að fara vera bara í fjögur ár í viðbót. Annars gæti Elon lofað honum amerískum fána í hans nafni á rauðu plánetunni fyrir 2033.
Þegar svona róbotar eru sendir, þá tekur mörg mörg mörg ár að hann og búa þá til, og undirbúa allt. En auðvitað er ég pro að senda tæki vísindanna útum allt sólkerfið og jafnvel út fyrir það. Enda er það gífurlega mikilvægt, t.d. sem undirbúningur fyrir mannaðar ferðir til Mars að við vitum sem allra mest um aðstæður.
Verst (eða reyndar sem betur fer) að Trump er að fara vera bara í fjögur ár í viðbót. Annars gæti Elon lofað honum amerískum fána í hans nafni á rauðu plánetunni fyrir 2033.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Verandi nýkomin frá USA, þá fer það ekki á milli mála að við erum MUN meira að velta okkur uppúr þessu heldur en fólkið í USA.
Talaði við nokkuð marga úti og spurði út í sigur Trump og hvernig fólki finnst hann, þám. fólk sem maður hefði kannski haldið að væru Harris stuðningsfólk. Af öllum sem ég talaði við þá var ein manneskja sem talaði fyrir Harris
Mörgum var alveg sama, en meiri hluti kaus Trump.
Talaði við fólk af öllum stéttum
Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu
Talaði við nokkuð marga úti og spurði út í sigur Trump og hvernig fólki finnst hann, þám. fólk sem maður hefði kannski haldið að væru Harris stuðningsfólk. Af öllum sem ég talaði við þá var ein manneskja sem talaði fyrir Harris
Mörgum var alveg sama, en meiri hluti kaus Trump.
Talaði við fólk af öllum stéttum
Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu
Síðast breytt af demaNtur á Fös 15. Nóv 2024 10:24, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
demaNtur skrifaði:Verandi nýkomin frá USA, þá fer það ekki á milli mála að við erum MUN meira að velta okkur uppúr þessu heldur en fólkið í USA.
Talaði við nokkuð marga úti og spurði út í sigur Trump og hvernig fólki finnst hann, þám. fólk sem maður hefði kannski haldið að væru Harris stuðningsfólk. Af öllum sem ég talaði við þá var ein manneskja sem talaði fyrir Harris
Mörgum var alveg sama, en meiri hluti kaus Trump.
Talaði við fólk af öllum stéttum
Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu
Fólk sem hangir mikið í netheimum að rífast er yfirleitt ekki þverskurðurinn af samfélaginu.
Sbr. þegar twitter skríllinn fær áfall þegar kosningar fara ekki eins og þau vildu.
Re: USA Kosningaþráðurinn
rostungurinn77 skrifaði:demaNtur skrifaði:...
Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu
...
Sbr. þegar twitter skríllinn fær áfall þegar kosningar fara ekki eins og þau vildu.
Er ekki svolítið klikkað að segja að það sé rót vandans að það sé verið að tala um Trump?
Vandamálið eru allar lygarnar sem hafa fengið að viðgangast og fólk telur sannleik... og vella að því er virðist endalaust upp úr manninum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
rapport skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:demaNtur skrifaði:...
Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu
...
Sbr. þegar twitter skríllinn fær áfall þegar kosningar fara ekki eins og þau vildu.
Er ekki svolítið klikkað að segja að það sé rót vandans að það sé verið að tala um Trump?
Vandamálið eru allar lygarnar sem hafa fengið að viðgangast og fólk telur sannleik... og vella að því er virðist endalaust upp úr manninum.
Kaninn þekkir ekki hvernig það er að búa í Evrópsku samfélagi þar sem þú þarft ekki að selja nóbelsverðlaunin þín í eðlisfræði til að borga fyrir heilbrigðisþjónustu, þetta er bara allt annað hugarfar en viðgengst alls staðar í Evrópu
https://www.nbcnews.com/science/science ... ck-n365671