9950x yfirklukkun

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

9950x yfirklukkun

Pósturaf emil40 » Sun 01. Sep 2024 14:00

Hæ félagar.



Hefur eitthver hérna prófað að yfirklukk ryzen 9950x í 6 ghz ? Mig langar að ná þesum auka 250 mhz, sem vantar upp á.
Viðhengi
bios.jpg
bios.jpg (364.09 KiB) Skoðað 1572 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf olihar » Sun 01. Sep 2024 16:10

Ekki reyna þetta fyrr en nýrri AGESA / BIOS er komið.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf emil40 » Sun 01. Sep 2024 18:01

er eitthvað vitað hvenær það kemur ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf olihar » Sun 01. Sep 2024 18:02

emil40 skrifaði:er eitthvað vitað hvenær það kemur ?


Nei hvorki AMD né ASUS hafa viljað svara mér því.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf gnarr » Mán 02. Sep 2024 13:58

Ég mæli frekar með að kveikja á PBO og setja negatíft voltage offset.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf emil40 » Mán 02. Sep 2024 16:50

hvar finn ég negative voltage offset í biosnum ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf olihar » Mán 02. Sep 2024 16:51

Ertu viss um að þú viljir vera fikta í þessu ef þú þarft að spyrja þessara spurningar?




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf emil40 » Mán 02. Sep 2024 19:27

haha það endaði með því að windowsið krassaði bara við það að keyra chrome en allt annað virkaði fínt, ég setti bara upp fresh windows og ákvað að setja yfirklukkun á hilluna !!!

Takk fyrir aðstoðina samt.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: 9950x yfirklukkun

Pósturaf olihar » Mán 02. Sep 2024 19:31

Já mæli með að láta vera er þú veist ekki hvað stillingar gera.

Þessi hérna er mjög góður ef þú vilt fræðast. En hann hefur ekki enn birt 9950X og það segir að það eru vandamál og við ættum að bíða eftir uppfærslum.

https://youtube.com/@skatterbencher?si=h6ktb0gj2gaAkNhF