Svikapóstar frá bland.is

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7640
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf rapport » Lau 16. Nóv 2024 20:25

Er tenging á milli þessa og stolinna auðkenna þessa dagana?

Nokkrar miðaldra mæður sem ég þekki sem misstu Instagram og/eða FB...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Nóv 2024 20:29

rapport skrifaði:Er tenging á milli þessa og stolinna auðkenna þessa dagana?

Nokkrar miðaldra mæður sem ég þekki sem misstu Instagram og/eða FB...

Ertu á kafi í þessum Milfs ?




Zensi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf Zensi » Sun 17. Nóv 2024 06:17

rapport skrifaði:Er tenging á milli þessa og stolinna auðkenna þessa dagana?

Nokkrar miðaldra mæður sem ég þekki sem misstu Instagram og/eða FB...


Gæti vel hugsast.
Varðandi IG og FB er mun líklegra að um sé að ræða t.d. TEMU appið, cookie stealer (session hijack), fjölnotuð lykilorð gegnum data leak dump eða þá fake síðu re-direct á rangt top-domain (faceb00k.com)

Vona amk að þetta bland fail tengist ekki að 2 aðilar (með dags millibili) nú í byrjun helgarinnar nefndu við mig að þau hafi fengið sms frá Rapyd þar sem tilkynnt er að debit/kreditkort hjá þeim hafi verið skráð í Apple Pay.
Hvorugt þeirra notar Apple Pay og í báðum tilfellum sagði Rapyd að að kortanúmerið sem gefið var upp í sms sé ekki tengt þeirra kennitölu, þetta væru einhver mistök og að símanúmerin hjá þeim yrðu aftengt þeim kortanúmerum.

Sé ekki alveg út hvað monatery benefit gæti verið í gangi þar þarsem kortanúmerin eru ekki tengd kennitölum þeirra :-k

*edit*

Á Bland.is https://bland.is/main/main.aspx?sid=1416 stendur eftirfarandi um þá aðila sem sjá um vefi Wedo, það er Hópkaup, Heimkaup og Bland:

Program 5 d.o.o.

Hugbúnaðarfyrirtæki sem leggur til forritara sem vinna að þróun vefsvæða okkar. Program 5 ábyrgist að það starfsfólk þeirra sem hefur aðgang að kerfum okkar sé bundið trúnaði.

Forritarar Program 5 hafa aðgang að gagnagrunnum vefsvæða okkar


Ég finn ekkert um þetta hugbúnaðarfyrirtæki annað en að þetta gæti verið þetta fyrirtæki í Bosníu: Companywall.ba Company listing
Síðast breytt af Zensi á Sun 17. Nóv 2024 06:33, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf brain » Mið 20. Nóv 2024 13:23




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Nóv 2024 13:39


Jamm, reiknaði með að þetta væri skýringin. Hefði viljað fá skýringu á rafrænu auðkenningunni. Hvort það væri frá þeim komið eða ekki.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf brain » Mið 20. Nóv 2024 13:49

Vefveiðar á bland.is
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem notendur bland.is gætu hafa fundið fyrir síðustu daga. Sumir notendur fengu send fölsk tilboð í auglýsingar í þeim tilgangi að blekkja þá til að smella á hlekk og gefa upp kreditkortaupplýsingar. Við greiningu hjá okkar helstur öryggissérfræðingum kom í ljós að árásaraðilar höfðu fundið leið á síðunni til að senda tilboð til notenda án auðkenningar. Til að tryggja öryggi hefur auðkenning með rafrænum skilríkum verið tekin í notkun.

Það er frá þeim komið.




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf dedd10 » Mið 20. Nóv 2024 19:23

Er hægt að treysta bland núna og auðkenna sig ?

Einhverjir hérna gert það og án vandræða ?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf brain » Mið 20. Nóv 2024 22:43

Jamm gerði í dag eftir póst frá þeim.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1341
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf Stuffz » Mið 20. Nóv 2024 22:52

hmm.. kosninga viðkvæmni?
lok lok og læs og allt í stáli.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf dedd10 » Mán 25. Nóv 2024 16:42

brain skrifaði:Jamm gerði í dag eftir póst frá þeim.


Pistlarnir frá þessum svikurunum hafa a.m.k stoppað síðustu daga



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3181
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 553
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Svikapóstar frá bland.is

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 27. Nóv 2024 07:54

Þetta er komið í lag hjá mér , fékk svikapósta inná bland með hlekk sem ég var hvattur til að smella á , smellti að sjálfsögðu ekki á linkinn. Er búinn að auðkenna mig með rafrænum skilríkjum og búinn að setja inn auglýsingu og selja vöruna eftir þetta allt saman.
Bland.is er lang þæginlegasta sölu platformið að mínu mati. það er í gangi rating kerfi sem einfaldar manni að treysta fólki ef það hefur staðið við sitt í gegnum tíðina. Áfram gakk og ég vona að þeim gangi vel í dag :)


Just do IT
  √