Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður líkleg vorið 2027

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 375
Staða: Ótengdur

Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður líkleg vorið 2027

Pósturaf Henjo » Fös 09. Jan 2026 14:06

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2026 ... 027-463208

Ætla menn að kjósa með eða á móti?

Ef þið eruð á móti, afhverju? eruði hræddir að sjá hvernig ísland í ESB myndi lýta út?
Síðast breytt af Henjo á Fös 09. Jan 2026 14:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8699
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður líkleg vorið 2027

Pósturaf rapport » Fös 09. Jan 2026 16:01

Ég vil Ísland í ESB til að auka conformity + óþolandi að hugsa til þess hvað ótrúlegustu hlutir eru miklu dýrari og flóknari hér en í EU bara því við "vitum betur"...



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5949
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður líkleg vorið 2027

Pósturaf appel » Fös 09. Jan 2026 21:32

rapport skrifaði:Ég vil Ísland í ESB til að auka conformity + óþolandi að hugsa til þess hvað ótrúlegustu hlutir eru miklu dýrari og flóknari hér en í EU bara því við "vitum betur"...


Þú veist alveg afhverju þú vilt í ESB, þú vilt evru og borga lægri vexti af skuldum þínum.

Ef þú værir grænlendingur þá myndiru selja landið þitt til Trumps fyrir smá pening.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8699
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður líkleg vorið 2027

Pósturaf rapport » Fös 09. Jan 2026 22:20

appel skrifaði:
rapport skrifaði:Ég vil Ísland í ESB til að auka conformity + óþolandi að hugsa til þess hvað ótrúlegustu hlutir eru miklu dýrari og flóknari hér en í EU bara því við "vitum betur"...


Þú veist alveg afhverju þú vilt í ESB, þú vilt evru og borga lægri vexti af skuldum þínum.

Ef þú værir grænlendingur þá myndiru selja landið þitt til Trumps fyrir smá pening.


Spes, ég skulda næstum ekkert...

En það er ekkert á BNA að græða lengur, sést á AI bólunni, það er ekkert vænlegt í boði og allir veðja á örfáa aðila.