Til hamingju Venezuela!

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5949
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf appel » Fös 09. Jan 2026 22:47

rapport skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:Þíða í samskiptum bandarískra og venesúelskra stjórnvalda
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2026- ... lda-463369

þau vita að þau eru sigruð, þannig að þá er ódýrast að hlýða.


S.s. leppstjórn komið á með hervaldi USA í Venesúela er að þínu mati brilliant?

En þú vilt ekki kosningar á Íslandi um ESB...

Þú vilt fasisma... líklega vegna einhverskonar sjálfseyðingarhvatar.

https://youtu.be/IlNZlGWegcc?si=QxAO-SIlBF052o6j


Betra en leppstjórn Kína, er það ekki?

Hvað ESB varðar, þá gæti ég alveg lifað innan ESB. Ekkert á móti kosningum um það, tel að meirihlutinn muni hafna, kemur í ljós.


Hvar hefur Kína komið á leppstjórn?

Hættu nú að reyna láta Trump og co halda reisn

Tíbet?


Er Tíbet land eða hefur það verið viðurkennt sem hérað í Kína?

Eiginlega stupid að bera það saman við Venesúela, það á meira skylt með Katalóníu.


Gleymdi ég N-Kóreu?

Hvað með Mongólíu?

Með tímanum verður Rússland leppland Kína.

En geturu nefnt mér leppland Bandaríkjanna?


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5949
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf appel » Fös 09. Jan 2026 22:48

Get byrjað á Íslandi, er það ekki satt?


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8699
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Fös 09. Jan 2026 23:04

appel skrifaði:
Gleymdi ég N-Kóreu?

Hvað með Mongólíu?

Með tímanum verður Rússland leppland Kína.

En geturu nefnt mér leppland Bandaríkjanna?


Er Mongólía ekki búið að vera case study og success story um afnám kommúnisma og upprisu lýðræðis?

Norður Kórea er sonur fyrrum einræðisherra við völd, hvernig á Kína að stýra því?

Rússland mun líklega klofna enn frekar, frekar en að sameinast einhverum.

Leppland USA hafa í seinni tíð verið Írak, Afganistan, Lýbía, Sýrland fyrir utan allt fíaskóið í Suður Ameríku 70s og 80s.

USA virðist vera plága frekar en bjargvættur.