Hvað eru þessir fuglar þarna í bandalaginu að snúast um sjálfan sig ?
ætla menn virkilega að fara í stríð ?
Trump vill ekki skipta sér af þessu meir, leiðtogar evrópu að sippa latte og nenna ekki að spjalla við Pútta vin okkar.
Akverju bjóðum við ekki bara ísland í stað grænland, betra veður, góður matur og menning, og þeir hafa verið hérna áður.
Gott samband við góðu vini okkar í vesstri,
sjálfur hef ég ekki "hlið/side" til að verja. þeir hafa allir eitthvað til síns að taka í þessu.
svo þessar fallsfréttir og allt það, wikipedia lýgur ekki =D
bara borðum okkar fisk og slátur sem íslendingar og verum ekki að sperra okkur neitt, ættum að taka sviss til fyrirmyndar og vera bara hlutlaus í þesuu öllu saman.
Sama hvað, ég fer bara í buxurnar eina skálm í einu og fæ mér latte eins og hinir
Laugardags Röfl
kv
Stríð - er friðurinn úti ?
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 218
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Stríð - er friðurinn úti ?
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
Vill ekki tengjast Bandaríkjunum að neinu ráði. Alger óþarfi að tapa þó þeim réttindum sem við höfum
Ímynda sér að fá ekkert sumarfrí nema í músar mynd og verða gjaldþrota ef maður veikist aðeins. Það er bara ekkert við Bandaríkin og þeirra stefnur sem er heillandi.
Ímynda sér að fá ekkert sumarfrí nema í músar mynd og verða gjaldþrota ef maður veikist aðeins. Það er bara ekkert við Bandaríkin og þeirra stefnur sem er heillandi.
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 218
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
kjartanbj skrifaði:Vill ekki tengjast Bandaríkjunum að neinu ráði. Alger óþarfi að tapa þó þeim réttindum sem við höfum
Ímynda sér að fá ekkert sumarfrí nema í músar mynd og verða gjaldþrota ef maður veikist aðeins. Það er bara ekkert við Bandaríkin og þeirra stefnur sem er heillandi.
þurfum ekki að bjóða þeim landið gefins.
Legjum þeim bara smá skika til að drita og tæta eitthvað þarna austur. svo þegar flugeldarnir eru búnnir þá fara þeir bara heim aftur.
látum þá byggja vegkerfið okkar og fullt af íbúðum uppí kostnað.
svo kannski 1 herþotu bara svo við getum sagst vera með flugher, svona já, eins og við erum með þennan "sjóher"
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 218
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
Henjo skrifaði:Þeir sem vilja vera hlutlausir eins og sviss eru aumingjar.
Það var rétt, Að sjálfsögðu.
ætti ekki að vera sama regla líka fyrir 18 ára drengi í þýskalandi og stúlkur ?
Skilda hjá drengjum en val hjá konum
finnum eitthvað til að vera ósammála um
Go Trump
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/erlent/2026/01/11/vill_ad_rubio_verdi_leidtogi_kubu/
Heilabilun 101
Eina sem hann sagði þó var "Hljómar vel". Heilabilun 101 er þegar menn geta ekki tjáð sig lengur (Joe Biden), sem demókratar afneituðu alltof lengi.
Marco Rubio er fluggáfaður gæji, gæti sennilega orðið forseti BNA, hann er fæddur í Miami í BNA, þannig að hann fæddist ekki á Kúbu sem skiptir máli í framboði til forseta BNA, verður að vera fæddur þar. Er mjög hrifinn af honum persónulega, snarpur, gáfaður, to the point. Finnst hann skástur af öllum sem eru í kringum Trump, þegar hann tekur til máls þá er ljóst að um er að ræða gáfaðan gæja. Líklega miklu gáfaðri en Trump.
Kínverjar hafa víst bannað að hann heimsæki Kína. Veit ekki hvernig það virkar þegar utanríkisráðherrar eru bannaðir að heimsækja lönd.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8725
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1402
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
appel skrifaði:rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/erlent/2026/01/11/vill_ad_rubio_verdi_leidtogi_kubu/
Heilabilun 101
Eina sem hann sagði þó var "Hljómar vel". Heilabilun 101 er þegar menn geta ekki tjáð sig lengur (Joe Biden), sem demókratar afneituðu alltof lengi.
Marco Rubio er fluggáfaður gæji, gæti sennilega orðið forseti BNA, hann er fæddur í Miami í BNA, þannig að hann fæddist ekki á Kúbu sem skiptir máli í framboði til forseta BNA, verður að vera fæddur þar. Er mjög hrifinn af honum persónulega, snarpur, gáfaður, to the point. Finnst hann skástur af öllum sem eru í kringum Trump, þegar hann tekur til máls þá er ljóst að um er að ræða gáfaðan gæja. Líklega miklu gáfaðri en Trump.
Kínverjar hafa víst bannað að hann heimsæki Kína. Veit ekki hvernig það virkar þegar utanríkisráðherrar eru bannaðir að heimsækja lönd.
Biden var og er skarpari en Trump og stjórn Biden var og er miklu hæfari og árangursríkari en stjórn Trump.
Hvaða mælanlega árangri hefur Trump náð?
Er meiri friður í heiminum, neibb, hann fokkaði meira að segja upp NATO.
Er efnahagur USA sterkari, neibb, hann hjólaði harkalega í hliðina á Suður Kóreska Hyundai, eigendur Boston Dynamics með ICE fjöldahandtöku þegar verið var að þjálfa fólk upp til að koma á fót nýrri verksmiðju.
Matarframleiðsla (kjöt, grænmeti, ávetir og vín) og útflutningur, hruninn, því hann alienataði helstu viðskiptalönd.
Fíkniefni, neibb, hann náðaði stærstu dópsala ever.
Olía, hann er að fokka því upp núna...
Grænland, hann er að fokka því upp núna...
Trump og öll hans stjórn eru glæpamenn og ég vona að þau verði dregin fyrir dómstóla eftir næstu kosningar.
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
appel skrifaði:rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/erlent/2026/01/11/vill_ad_rubio_verdi_leidtogi_kubu/
Heilabilun 101
Eina sem hann sagði þó var "Hljómar vel". Heilabilun 101 er þegar menn geta ekki tjáð sig lengur (Joe Biden), sem demókratar afneituðu alltof lengi.
Hefurðu heyrt Trump tala? Ég er alveg sammála þér með Biden, en það nákvæmlega sama á við um Trump. Nonsensical rambling.
Tala nú ekki um alla lygina sem hann gubbar útur sér.
“I’ve … settled eight wars in 10 months.”
“The price of eggs is down 82% since March, and everything else is falling rapidly.”
“I negotiated directly with the drug companies and foreign nations, which were taking advantage of our country for many decades, to slash prices on drugs and pharmaceuticals by as much as 400%, 500% and even 600%.”
Verðið búið að falla um 600%? Master stærfræðingur þarna.
Þú getur skitið yfir Biden eins og þú vilt, en Trump er ef eitthvað bara verri. MAGA fólk mun samt aldrei viðurkenna það, barnanauðgarinn þeirra segir eða gerir aldrei neitt rangt.
Myndi taka Biden alla daga yfir þennan vitleysing:

Síðast breytt af Henjo á Þri 13. Jan 2026 15:27, breytt samtals 1 sinni.