Sælir. oft lendi ég í því að vinir eða fjölskyldu meðlimir eru að biðja um tölvuhjálp og sumir oftar en aðrir.
hver er einfaldasta leiðin til að "taka yfir" tölvunni hjá hinum heiman frá mér. Þar sem að mér er mein ílla að fara að heiman vegna hættu á hriðjuverkamönnum eða fuglaflensu:)
Remote Desktop.
-
sprelligosi
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3773
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
http://ultravnc.sourceforge.net/addons/singleclick.html
Búin að vera að nota þetta í ár að mig minnir virkar like a charm.
Búin að vera að nota þetta í ár að mig minnir virkar like a charm.
-
Mazi!
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég nota þetta hérna fyrir remote control http://www.logmein.com mjög gott sko
mæli með þessu
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
-
Rusty
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MSN Messenger er með byggt in remote assistance.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com