Var að pæla hvort þið vitið um eitthvað forrit sem leyfir mér að útbúa hálfgerðann router úr tölvuni minni með 3g pungnum svo ég geti tengt spjaldtölvuna mína við netið í gegnum wifi'ið á henni. S.s. tengi ég punginn við PC og svo spjaldtölvuna þráðlaust við 3g'ið í tölvuni sem Wifi. Vona að einhver skilji þetta.
Takk fyrir