Ég fann hvergi upplýsingar um hvaða drif eru með NCQ (Native Command Queueing) fídusinum á heimasíðu Seagate þannig að ég sendi þeim email.
Hérna er svarið frá þeim:
 Hello Jakob,
 The ST3160827AS is a 160GB, NCQ enabled drive.
 The first new SATA technology feature is Native Command Queuing. (A
 similar function has been available on SCSI and Fibre Channel products.)
 With NCQ, SATA drives can execute and prioritize multiple read/write
 commands on their own, saving CPU cycles and storing or retrieving data
 faster.
 The enabling of the NCQ feature requires an NCQ capable Controller. We
 know of no manufacturers with NCQ capable Controllers at this date. The
 Controller designs are late getting released as the codes have been
 difficult to finalize.
 The ST3160827AS is the only NCQ capable drive on the market. Seagate will
 release larger capacity NCQ drives in late September.
 You will need to inquire to the Controller manufacturers for release dates
 for their products.
 Thank you for your inquiry. We appreciate your consideration of Seagate
 products for your storage solutions.
 Richard D.
 Disc Presales
			
									
									Fyrir þá sem eru að leita sér að NCQ diskum...
- 
				Snorrmund
 
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp: Neihh? hvað ertu að bulla drengur sendi fyrir ári og hálfu held ég eimail til EA Sports varðandi NFs:Porsche 2000, var að spyrja þá hvort hægt væri að þeir myndu búa til Porsche Cayenne eða Porsche Carrera GT Concept minnir mig fyrir leikinn og var að fá svar fyrir viku um að það væri ekki hægt þar sem þessi leikur er "harðkóðaður" eða leyfir enga nýja bíla.. 
			
									
									


