3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 24. Nóv 2020 18:35

3DMARK RAY TRACING
>>>> Klárlega kominn tími á Ray Tracing þráð núna þar sem að AMD er komið í hópinn <<<<

Höfum þetta með sama sniði og Time Spy þráðurinn, slóðin og skjáskot (enga leti).
Ekki verra svo ef menn eru að bæta sig að setja smá inn hvað menn eru að gera til að bæta niðurstöðuna öðrum til fróðleiks, RAM timings, BIOS uppfærslur og breytingar, hvaða tól var notað til að yfirklukka kortin osf.

1 ... 26280 Templar2k Intel 12900KS, Palit 4090 GameRock OC https://www.3dmark.com/3dm/80872957?
2 ... 15041 Longshanks Intel 10900K, Asus 3090 https://www.3dmark.com/pr/1522434
3 ... 14141 Osek27 Ryzen 3800X, MSI 3080Ti https://www.3dmark.com/3dm/71818881?
4 ... 13388 einar1001 Ryzen 7900, Palit GameRock 3080Ti https://www.3dmark.com/pr/1770818
5 ... 12364 johnnyblaze Intel 12900K, Palit 3080 https://www.3dmark.com/3dm/71715879?
6 ... 12073 trojan Intel 10900K, Gigabyte 3080, https://www.3dmark.com/3dm/64061495?fbc ... P8f287VSoA
7 ... 11757 dabbihall Ryzen 3800X, Nvidia 3080 https://www.3dmark.com/3dm/5394238
8 ... 11743 Gummiv8 Intel i5, Nvidia 3080 https://www.3dmark.com/3dm/54084961?
9 ... 11463 akij Ryzen 5800X, Nvidia 3080 Vantar hlekk
10 ... 10103 Sydney Ryzen 5900X, Nvidia 2080Ti https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
11 ... 9231 Mossboeard Ryzen 5600X, Radeon 6800XT Vantar hlekk
12 ... 8675 Zethic Intel i7-9700, Nvidia 3070 https://www.3dmark.com/pr/537240
13 ... 8130 arnif Ryzen 5600X, Nvidia 3070 https://www.3dmark.com/3dm/55304317?
14 ... 6835 Njall_L Ryzen 5600X, Nvidia 3060Ti Vantar hlekk
Síðast breytt af Templar á Fös 14. Okt 2022 19:18, breytt samtals 23 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Templar » Þri 24. Nóv 2020 18:38

Mitt fyrsta Port Royal Run. ASRock X570 Taichi Bios 3.61. Palit Thundermster setur 100MHz auka á GPU clock og 1100+MHz á RAM clock á kortinu. AMD Master stilltur á "Auto-OC", ekki PBO. Driver 457.30.

https://www.3dmark.com/3dm/53526808?
Viðhengi
image_2020-11-24_183800.png
image_2020-11-24_183800.png (631.46 KiB) Skoðað 12082 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Zethic » Þri 24. Nóv 2020 19:46

Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun :lol: Geggjað perfomance

Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz
Bæti við að ég er á 3440x1440 34" ultrawide skjá

http://www.3dmark.com/pr/537240
Viðhengi
portroyal24112020.PNG
portroyal24112020.PNG (1 MiB) Skoðað 12056 sinnum
Síðast breytt af Zethic á Þri 24. Nóv 2020 19:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Templar » Þri 24. Nóv 2020 19:47

Herti RAM timings aðeins meira, næ samt ekki Command Rate == 1, verð að nota 2, enda alltaf í frosti ef ég nota 4 kubba, CR == 1 virkar á 2 kubbum.
Kominn í almenn timings 14 14 14 30 DDR 3600, verð að nota 1.45v þó. Setti +110MHz á GPU og +1200 í GPU RAM, sýnist það sjást.
Hörku stuð að leika sér kreista út úr þessu Ryzen stöffi. Ef menn eiga Intel og eru að spá í Ryzen get ég staðfest að menn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur, allt virkar mjög vel.

https://www.3dmark.com/3dm/53529747?
3dmark port royal 14385.PNG
3dmark port royal 14385.PNG (801.31 KiB) Skoðað 12054 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Templar » Þri 24. Nóv 2020 19:48

"Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun :lol: Geggjað perfomance

Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz"

>> Prófaðu að setja memory enn hærra, ég er að ná 1200+ ekkert mál.

Þetta verður spennandi að sjá fleiri tjúnuð kort og þegar AMD kemur, væri stuð að hafa hérna amk. 10-20 Nvidia kort sem menn hafa verið duglegir að kreista allt úr.
Síðast breytt af Templar á Þri 24. Nóv 2020 19:51, breytt samtals 3 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf dabbihall » Fös 27. Nóv 2020 12:27

palit rtx3080 gamingpro oc
alveg þokkalegasta skor held ég á m.v. að vera að nota 3800x á stock
Viðhengi
result1.PNG
result1.PNG (584.17 KiB) Skoðað 11932 sinnum
Síðast breytt af dabbihall á Fös 27. Nóv 2020 12:27, breytt samtals 1 sinni.


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

einar1001
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf einar1001 » Lau 28. Nóv 2020 03:31

3070 með core clock +145/ memory clock +600
https://www.3dmark.com/3dm/55281381?

UPPFÆRÐUR LINK
Síðast breytt af einar1001 á Mán 21. Des 2020 23:05, breytt samtals 2 sinnum.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 28. Nóv 2020 10:06

Templar skrifaði:"Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun :lol: Geggjað perfomance

Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz"

>> Prófaðu að setja memory enn hærra, ég er að ná 1200+ ekkert mál.

Þetta verður spennandi að sjá fleiri tjúnuð kort og þegar AMD kemur, væri stuð að hafa hérna amk. 10-20 Nvidia kort sem menn hafa verið duglegir að kreista allt úr.


reinir ekkert á cpu í þessu testi, þetta er bara gpu test.
þarf að henda inn einhverju oc á kortið hjá mér og prófa þetta
Síðast breytt af DaRKSTaR á Lau 28. Nóv 2020 10:44, breytt samtals 1 sinni.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Gummiv8 » Lau 28. Nóv 2020 21:31

3080 Palit gaming pro non oc @ stock

https://www.3dmark.com/3dm/53821262?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 28. Nóv 2020 23:07



I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


akij
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf akij » Sun 29. Nóv 2020 01:54

Asus TUF 3080 stock
5800X
Viðhengi
port_royal_stock.jpg
port_royal_stock.jpg (212 KiB) Skoðað 11700 sinnum



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Fletch » Mán 30. Nóv 2020 14:34

12398.png
12398.png (489.67 KiB) Skoðað 11617 sinnum


https://www.3dmark.com/pr/570217


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Nóv 2020 15:12

Average clock 2074 hjá Fletch, vel gert.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mán 30. Nóv 2020 15:21

Templar skrifaði:Average clock 2074 hjá Fletch, vel gert.


takk :8) , hugsa kortið eigi smá meira inni, þetta er MSI Trio, klukkast vel og er mjög hljóðlátt


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf dabbihall » Mán 30. Nóv 2020 15:46

átti smá við viftuna, held maður láti þetta gott heita í bili

https://www.3dmark.com/3dm/53942384?
Viðhengi
result3.PNG
result3.PNG (329.47 KiB) Skoðað 11552 sinnum


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Des 2020 15:40

Score beint af beljunni, ekkert OC

5600x_3060Ti8GB_32GB3600MHz - No OC - Port Royal.PNG
5600x_3060Ti8GB_32GB3600MHz - No OC - Port Royal.PNG (329.54 KiB) Skoðað 11439 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Gummiv8 » Mið 02. Des 2020 18:34

Hækkaði bara core clock í 150mhz, 565 hærra score. RTX 3080 Palit gaming pro non oc

https://www.3dmark.com/3dm/54084961?
Myndphoto up load



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Sydney » Lau 05. Des 2020 01:01

Helvítis 3080 to 3090 kortin að gefa mér minnimáttarkennd með litla budget 2080 Ti kortið mitt :P

https://www.3dmark.com/3dm/54235942?

Mynd
Síðast breytt af Sydney á Lau 05. Des 2020 01:02, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 06. Des 2020 16:29

Gott score á 3 ára gömlu skjákorti Sydney!


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Mossbeard
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 21. Okt 2020 14:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Mossbeard » Mán 21. Des 2020 22:33

Fyrsta prófun á nýja kortinu :D
Viðhengi
portr.PNG
portr.PNG (567.81 KiB) Skoðað 10965 sinnum



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mán 21. Des 2020 23:09

Viðhengi
Screenshot_2020-12-21 I scored 20 362 in Port Royal.png
Screenshot_2020-12-21 I scored 20 362 in Port Royal.png (525.46 KiB) Skoðað 10946 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf SolidFeather » Þri 22. Des 2020 10:05

Longshanks skrifaði:https://www.3dmark.com/pr/657205


Uss, nú þurfa menn að girða sig í brók!



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf arnif » Þri 22. Des 2020 11:22

https://www.3dmark.com/3dm/55304317?

Capture1.PNG
Capture1.PNG (573.89 KiB) Skoðað 10852 sinnum


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


akij
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf akij » Mið 23. Des 2020 20:42

https://www.3dmark.com/pr/680256
ASUS RTX 3080 TUF @ Core +171 MEM +1110
Ryzen 5800X




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fim 22. Júl 2021 00:04

Síðast breytt af nonesenze á Fim 22. Júl 2021 00:04, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos