[SELT] HP Proliant ML150G6 - Plex server

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELT] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Strákurinn » Sun 21. Feb 2021 17:26

Ég er að losa mig við heimilis serverinn, ég hef ekki haft tíma til að halda utan um hann og er ekkert búinn að vera að nota hann síðustu mánuði.

Ég er búinn að nota þennan þjón með proxmox keyrandi 2x VMs, eina fyrir PiHole og eina fyrir openmediavault sem keyrir plex og allar þjónustur tengdar því í docker.
Þjóninn hefur verið að ná að halda uppi plex án vandræða fyrir um 4 notendur í einu, hef ekki testað fleiri.

Ég er búinn að þurka út öll vms á þjóninum og öll gögn, svo auðvitað eru diskarnir úr myndinni fyrir neðan tómir í dag.

Docs frá HP um þennan þjón:
https://support.hpe.com/hpesc/public/do ... -c01710806

Hérna eru upplýsingarnar um hann:

HP Proliant ML150G6

CPU(s) 4 x Intel(R) Xeon(R) CPU E5504 @ 2.00GHz (1 Socket)
24GB DDR3 Vinnsluminni
4TB HDD
250GB SSD
Raid controller


30þ eða besta boð.

proxmox.jpg
proxmox.jpg (36 KiB) Skoðað 1403 sinnum

proxmox-2.png
proxmox-2.png (10.01 KiB) Skoðað 1403 sinnum
Síðast breytt af Strákurinn á Þri 04. Maí 2021 21:59, breytt samtals 6 sinnum.




Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server - 40þ

Pósturaf Strákurinn » Þri 23. Feb 2021 09:54

Bump - Er sveigjanlegur á verðinu og skoða skipti.
Síðast breytt af Strákurinn á Þri 23. Feb 2021 09:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Náttfari
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 18:49
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Náttfari » Þri 23. Feb 2021 12:38

Er 460w eða 750w power supply?




Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Strákurinn » Þri 23. Feb 2021 16:54

Sýnist það vera 460W.
Ekkert merkt á því en samkvæmt docs er 750W redundant og hot swappable, það sem er í honum er bara með eitt plug og er skrúfað í svo varla hot swappable.




Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Strákurinn » Fim 25. Feb 2021 09:42

Ennþá til




Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Strákurinn » Lau 27. Feb 2021 19:55

Lækkað verð í 30þ




Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf Strákurinn » Þri 02. Mar 2021 19:31

Bump




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server

Pósturaf sigurdur » Þri 02. Mar 2021 19:55

Hvernig minni er í honum? Tegund, stærðir...
Hvaða tegund er diskurinn og hvað er hann gamall?

kv,
Siggi