Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?


Höfundur
Richter
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?

Pósturaf Richter » Þri 12. Okt 2021 12:45

Sælir,

hef þetta einfalt, er með 100-150k í budget á skjá en finnst rosalega dræmt úrval af skjám á íslandi og er Att.is bara copy pasta af TL.is?

Hef verið að skoða 32" 240hz Samsung G7 skjáinn, sem og LG Ultragear 27" QHD 144hz.

Þetta er svona heimavinnu/gaming monitor og myndi ekki vilja fara hærra en 32" eða minna en 27". Dota, FPS og MMORPG svona blanda af því sem ég spila og finnst öll review vera mismunandi og segja mismunandi hluti, feitt pirrandi.

bkv
Richter




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?

Pósturaf Hausinn » Þri 12. Okt 2021 13:21

Myndir þú vilja ultrawide skjá eða bara 16:9? Annars eru LG Ultragear þekktir góðir skjáir.

EDIT: Hérna er nokkuð góður listi:
https://www.displayninja.com/best-gaming-monitor/
Síðast breytt af Hausinn á Þri 12. Okt 2021 13:22, breytt samtals 1 sinni.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?

Pósturaf blitz » Þri 12. Okt 2021 13:24

Eftir alltof langa leit endaði ég eiginlega á því að þetta væru bestu kaupin í 27" QHD leikjaskjá m.v. eðlilegt budget.

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... nitor.html


PS4


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?

Pósturaf ElvarP » Þri 12. Okt 2021 15:01

Er með þennan: https://www.mii.is/vara/mi-curved-gaming-monitor-34/

Mæli klárlega með því að fara ultrawide skjá, svipað bump eins og að fara úr 60hz í 144hz skjá, You wont turn back.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 611
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvaða leikaskjá ætti maður að fá sér?

Pósturaf Dr3dinn » Þri 12. Okt 2021 16:40

Alveg 10+ i kringum mig farið í g7 32" (meðal annars ég) og eru mjög mjög sáttir.

Var í 25" 240hz benq og fann mestan mun í flottari leikjum í 1440p :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB