Windows 11

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf brain » Mið 06. Okt 2021 11:27

GuðjónR skrifaði:
brain skrifaði:Búinn að vera í Insider buildum í sumar, þá uppfærði ég úr Win 10 í Win 11, án vandamála

Gerði clean install núna, þar sem ég fór úr insider programminu nú þegar Win 11 er komin út.

Og virkar Win 10 serial yfir í Win 11 án vandræða?


já, Virkaði bæði í update and clean install.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf hagur » Mið 06. Okt 2021 12:26

appel skrifaði:Þurfa tölvuverslanir ekki núna að taka fram á sölusíðum sínum hvort móðurborðið styðji Windows 11?
Þá með tilvísun í að Windows 11 krefjist TPM 2.0 modules á móðurborðinu?


Það virðist nú reyndar ekki þurfa. Ég er með glænýja vél með AMD Ryzen örgjörva. Það er ekkert TPM module á móðurborðinu en ég gat farið inn í BIOS í CPU configuration og virkjað eitthvað "AMD CPU fTPM". Samskonar rofi til fyrir Intel örgjörva skilst mér.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf jonfr1900 » Mið 06. Okt 2021 13:40

Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Windows 11 er að fara áskriftarleiðina hægt og rólega, þar sem Microsoft veit að þeir mundu fá mótmæli ef þetta yrði gert að áskrift strax. Þess vegna er Windows 11 uppfærslan ókeypis og takmörkuð við ákveðin vélbúnað.

Finnst það frekar hæpið. Microsoft er búin að segja opinberanlega að Windows 11 verður "frí uppfærsla frá Windows 10" svo ef þau settu fram kröfu um áskrift á núverandi notenda myndi það teljast sem falskar auglýsingar. Plús að það myndi valda allskyns vandamál á tölvum sem myndu keyra Windows 11 en eru ekki endilega notaðar af einhverjum sem gæti séð um að borga áskrift(skólatölvur, vinnutölvur etc).


Microsoft Office er hægt að fá í áskrift í dag. Væntanlega verður Windows með svipuðu sniði þegar að þessu kemur. Það er ennþá hægt að kaupa Microsoft Office án áskriftar en það er bara orðið mjög erfitt að fá þá vöru hjá Microsoft. Sjá hérna sem dæmi.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf dadik » Mið 06. Okt 2021 13:47

jonfr1900 skrifaði:Microsoft Office er hægt að fá í áskrift í dag. Væntanlega verður Windows með svipuðu sniði þegar að þessu kemur. Það er ennþá hægt að kaupa Microsoft Office án áskriftar en það er bara orðið mjög erfitt að fá þá vöru hjá Microsoft. Sjá hérna sem dæmi.


Mjög erfitt? Það er linkur á kaup á perpetual útgáfuna á síðunnni sem þú linkaðir á :)


ps5 ¦ zephyrus G14


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf jonfr1900 » Mið 06. Okt 2021 13:51

dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Microsoft Office er hægt að fá í áskrift í dag. Væntanlega verður Windows með svipuðu sniði þegar að þessu kemur. Það er ennþá hægt að kaupa Microsoft Office án áskriftar en það er bara orðið mjög erfitt að fá þá vöru hjá Microsoft. Sjá hérna sem dæmi.


Mjög erfitt? Það er linkur á kaup á perpetual útgáfuna á síðunnni sem þú linkaðir á :)


Ef maður fer inná Microsoft heimasíðuna og velur þar Office. Þá er þetta sem maður fær upp. Þar er þess ekki getið að hægt sé að kaupa Office án áskriftar. Sést vel hérna.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf dadik » Mið 06. Okt 2021 16:16

jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Microsoft Office er hægt að fá í áskrift í dag. Væntanlega verður Windows með svipuðu sniði þegar að þessu kemur. Það er ennþá hægt að kaupa Microsoft Office án áskriftar en það er bara orðið mjög erfitt að fá þá vöru hjá Microsoft. Sjá hérna sem dæmi.


Mjög erfitt? Það er linkur á kaup á perpetual útgáfuna á síðunnni sem þú linkaðir á :)


Ef maður fer inná Microsoft heimasíðuna og velur þar Office. Þá er þetta sem maður fær upp. Þar er þess ekki getið að hægt sé að kaupa Office án áskriftar. Sést vel hérna.


Jón, þetta er neðst á síðunni sem þú póstaðir fyrst


https://imgur.com/a/8tmFqSR
Síðast breytt af dadik á Mið 06. Okt 2021 16:16, breytt samtals 1 sinni.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 11

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Okt 2021 10:00

Veit ekki með ykkur, eftir að hafa prófað Windows 11 í smá tíma þá er ég mest spenntur fyrir því hvaða Windows 11 tæki koma á spjaldtölvu markaðinn. Ég sé alveg fyrir mér að hengja upp þokkalega öfluga Windows 11 tablet á vegginn heima (og geta tekið niður eftir hentisemi) í þokkalega snyrtilegan ramma og stjórna tækjum heimilisins og tengjast bluetooth búnaði á Windows 11 tablet.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf GuðjónR » Fim 14. Okt 2021 19:15

Ég hélt að stýrikerfi væru fyrir tölvur en ekki tölvur fyrir stýrikerfi.
Meira ruglið...
Viðhengi
pc.jpg
pc.jpg (115.62 KiB) Skoðað 1980 sinnum
pc2.jpg
pc2.jpg (92.31 KiB) Skoðað 1980 sinnum




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf emil40 » Fim 14. Okt 2021 19:40

Mér finnst windows 11 vera að virka mjög fínt. Mjög Ánægður með það.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf rapport » Fim 14. Okt 2021 21:04

Er ekki önnur hver útgáfa frá MS rusl?

Er þá ekki 11, útgáfan sem ætti að sleppa?

2000 já
Millenium nei
XP já
Vista nei
7 já
8 nei
10 já
11 ???




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf netkaffi » Fim 14. Okt 2021 23:14

GuðjónR skrifaði:[Windows virkar ekki í tölvuna mína]

Eins og þú kannski veist þá eru leiðir framhjá þessu, skilst að það sé ekki mjög erfitt. Var það ein registry breyting?
https://www.google.com/search?q=install ... ithout+tpm

rapport skrifaði:Er ekki önnur hver útgáfa frá MS rusl?

Er þá ekki 11, útgáfan sem ætti að sleppa?

2000 já
Millenium nei
XP já
Vista nei
7 já
8 nei
10 já
11 ???
Vista og 8 voru reyndar góðar með tímanum og/eða/sérstaklega ef maður kunni að tweaka þær (T.d. ná í ClassicStartMenu eða hvað það hét fyrir start menu). En 2000 og 7 voru svona masterpieces.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 14. Okt 2021 23:15, breytt samtals 2 sinnum.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf gutti » Fös 15. Okt 2021 14:31

Búinn að install eina vesen er finna driver fyrir creative z :crying :face




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 17:26

gutti skrifaði:.
Getur notað Windows 10 eða Windows 7 driver örugglega. Mikill afturitima stuðningur hjá windows driverum. Hef notað Windows 2000 drivera og örugglega lengra aftur. Hefurðu prófað það?
Síðast breytt af netkaffi á Fös 15. Okt 2021 17:26, breytt samtals 1 sinni.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11

Pósturaf gutti » Fös 15. Okt 2021 19:49

'Eg er búinn að fixa þetta með lesa þetta https://support.microsoft.com/en-us/win ... e77ac7c70e og setti aftur win 11 bingo það kom driver inn var ekki búinn að lesa þetta í gær þegar ég install en virkar fínt ;)