Ráð vegna tölvukaupa


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 14:52

Hæ vaktarar/spjallarar.

er að spá í kaup á tölvu.

það sem ég þarf að nota tölvuna í er að sækja efni (torrent) á góðum hraða báðar leiðir (down/upl) (þannig þarf gott netkort vænti eg) og bara almennt net surf ekki neitt fyrir leiki eða þannig. Og svo fyrir að geta fært sóttar myndir yfir á ský (google drive) á góðum hraða og tengst tölvu gegnum teamwiever eða sambærilegt forrit helst án hökkts.

Er þessi tölva ok til þessa nota:

https://www.tl.is/product/heimilistolva ... h210-e300l

endinlega gefið ráð. þakka það.

kær kv




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Klemmi » Fös 07. Jan 2022 15:17

Hef slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfunum, þó ég hafi almennt góða reynslu af FSP aflgjöfum.

Þessi tölva dugir alveg til þeirra nota sem þú nefnir, en fyrir sama pening myndi ég frekar skoða þessa:
https://tolvutaekni.is/collections/skri ... ucts/65479




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Hausinn » Fös 07. Jan 2022 15:19

Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 15:34

Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Hausinn » Fös 07. Jan 2022 15:42

lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.

Getur mögulega verið að núvernadi kort styðji bara 100mb/s ef þetta er mjög gömul tölva. Flestar tölvur í dag ættu að vera með 1000mb/s netkort hvort sem þær séu dýrar eða ekki. Myndi bara spyrja fyrirfram ef þú ert óviss.

Ef þú ferð í Network Settings og Change adapter options kemur þar fram hvaða hraða netkortið styður.
Síðast breytt af Hausinn á Fös 07. Jan 2022 15:42, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 15:46

Hausinn skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.

Getur mögulega verið að núvernadi kort styðji bara 100mb/s ef þetta er mjög gömul tölva. Flestar tölvur í dag ættu að vera með 1000mb/s netkort hvort sem þær séu dýrar eða ekki. Myndi bara spyrja fyrirfram ef þú ert óviss.

Ef þú ferð í Network Settings og Change adapter options kemur þar fram hvaða hraða netkortið styður.


þetta er mjög gömul tölva eins og ég sagði allavega 13 var ca 5 ára þegar ég keypti hana og það var örugglega í kringum 2012




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 15:48

lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.

Getur mögulega verið að núvernadi kort styðji bara 100mb/s ef þetta er mjög gömul tölva. Flestar tölvur í dag ættu að vera með 1000mb/s netkort hvort sem þær séu dýrar eða ekki. Myndi bara spyrja fyrirfram ef þú ert óviss.

Ef þú ferð í Network Settings og Change adapter options kemur þar fram hvaða hraða netkortið styður.

(þessi leið til að finna út úr netkortinu er það miðað við win 7)?

þetta er mjög gömul tölva eins og ég sagði allavega 13 var ca 5 ára þegar ég keypti hana og það var örugglega í kringum 2012



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf SolidFeather » Fös 07. Jan 2022 15:49

Hvaða hraða færðu hérna: https://www.speedtest.net/




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 15:51

SolidFeather skrifaði:Hvaða hraða færðu hérna: https://www.speedtest.net/


hraði sem ég gaf í pósti minum hér fyrr en miðuð við mælingu með speedtest net




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 16:20

lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.

Getur mögulega verið að núvernadi kort styðji bara 100mb/s ef þetta er mjög gömul tölva. Flestar tölvur í dag ættu að vera með 1000mb/s netkort hvort sem þær séu dýrar eða ekki. Myndi bara spyrja fyrirfram ef þú ert óviss.

Ef þú ferð í Network Settings og Change adapter options kemur þar fram hvaða hraða netkortið styður.


þetta er mjög gömul tölva eins og ég sagði allavega 13 var ca 5 ára þegar ég keypti hana og það var örugglega í kringum 2012



Heiti netkorts er : Realtek RTL8168/8111B Family PCI-E Gigabit Ethernet




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 23:16

Klemmi skrifaði:Hef slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfunum, þó ég hafi almennt góða reynslu af FSP aflgjöfum.

Þessi tölva dugir alveg til þeirra nota sem þú nefnir, en fyrir sama pening myndi ég frekar skoða þessa:
https://tolvutaekni.is/collections/skri ... ucts/65479


tak skilaboð geturu lýst því hvað það er sem gerir að þú hefur slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum, hvað gerðist sem skapaði það?
Aðrir hér sem hafa slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum?

takk ábendingu um tölvu en vil tölvu í borðtölvu (heimatölvu) útliti (kassa) ekki sem er svona eins og skrifstofu typa :) sorry bara ég eitthvað.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Jan 2022 23:17

lyfsedill skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Hausinn skrifaði:Finnst ólíklegt að tölvan mun vera flöskustútur á niðurhal frekar en sjálf nettengingin. Getur notað nánast hvaða tölvu sem er, svo frekar kaupa einhverja þokkalega notaða tölvu og síðan harða diska fyrir geymslupláss.


Ok málið er að ég er hjá hringdu verið mjög sáttur við þeirra þjónustu þar til nu.

þeir sendu mann til mín sem kom með sýna fartölvu og tengdist með kaplinum sem ég hef og náðu i þeirri tölvu upp að 980 mb/s meðan ég í tölvunni með sama kapli var að ná 70 mb/s í dl og um 80 í upl.

Og sá sem kom sagði þetta væri netkort í minni tölvu að kenna. væri of gamalt til að ráða við þennan hraða sem router bíður upp á.
um er að ræða yfir 13 ára gamla tölvu reyndar.

en er lika reyndar með aðra tölvu tengda með kapli og þar fæ ég minni hraða (sú er gömul lika) og um 7 ára fartölvu tengda með wifi og þar næ ég hæst upp í 80 mbs. og wifi hja hringdu í tölvu og síma dettur reglulega út.

þannig ég veit ekki hverju ég á að trúa.

Getur mögulega verið að núvernadi kort styðji bara 100mb/s ef þetta er mjög gömul tölva. Flestar tölvur í dag ættu að vera með 1000mb/s netkort hvort sem þær séu dýrar eða ekki. Myndi bara spyrja fyrirfram ef þú ert óviss.

Ef þú ferð í Network Settings og Change adapter options kemur þar fram hvaða hraða netkortið styður.


þetta er mjög gömul tölva eins og ég sagði allavega 13 var ca 5 ára þegar ég keypti hana og það var örugglega í kringum 2012



Eg er ekkert að ná því að finna út hvaða hraða netkort styður. kann ekki mikið á tölvur


Heiti netkorts er : Realtek RTL8168/8111B Family PCI-E Gigabit Ethernet




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Klemmi » Lau 08. Jan 2022 00:21

lyfsedill skrifaði:
tak skilaboð geturu lýst því hvað það er sem gerir að þú hefur slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum, hvað gerðist sem skapaði það?
Aðrir hér sem hafa slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum?

takk ábendingu um tölvu en vil tölvu í borðtölvu (heimatölvu) útliti (kassa) ekki sem er svona eins og skrifstofu typa :) sorry bara ég eitthvað.


Það sem gerðist var að ég aulaðist tvisvar til að mæla með þeim í borðtölvur, því ég hafði góða reynslu af FSP, en báðir gáfu upp öndina á innan við viku.

Þetta netkort er gigabit, sem þýðir að það styður 1000 megabits per second, sem samsvarar 125 megabytes per second.
Það ætti því ekki að vera flöskuháls hjá þér.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Lau 08. Jan 2022 00:28

Klemmi skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
tak skilaboð geturu lýst því hvað það er sem gerir að þú hefur slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum, hvað gerðist sem skapaði það?
Aðrir hér sem hafa slæma reynslu af FSP Hexa aflgjöfum?

takk ábendingu um tölvu en vil tölvu í borðtölvu (heimatölvu) útliti (kassa) ekki sem er svona eins og skrifstofu typa :) sorry bara ég eitthvað.


Það sem gerðist var að ég aulaðist tvisvar til að mæla með þeim í borðtölvur, því ég hafði góða reynslu af FSP, en báðir gáfu upp öndina á innan við viku.



Þetta netkort er gigabit, sem þýðir að það styður 1000 megabits per second, sem samsvarar 125 megabytes per second.
Það ætti því ekki að vera flöskuháls hjá þér.


--- Ok það er gott.

--- Ertu að meina að ég gæti lent í því að tölvan sé ónýt eða aflgjafinn á innan við viku? þá er ég hræddur þessi tölva þarf að geta gengið allan sólarhringinn og ég oft frá henni einn mánuð í senn en tengist henni úr annarri tölvu þess vegna mikilvægt að hún stoppi ekki því þá þarf ég að senda fólk til að t.d starta henni eða vinna hlutina fyrir mig ?

Annað þessu ótengt er ekki hægt með windows 10 og lykil fyrir það að tengjast tölvu gegnum eitthvað hjá windows án þess að nota forrit til að tengjast ens og t.d anydesk? einhver.?
Síðast breytt af lyfsedill á Lau 08. Jan 2022 00:30, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 08. Jan 2022 02:20

Já sæll!

Tölvan sem þú vísar til er það sem heitir í daglegu tali algert drasl. En, jú, hún ræður við verkefnin sem þú nefndir.

Næstum óskiljanlegt að hægt sé að setja saman tölvu með jafnlitla getu fyrir jafnmikinn pening.

Þú færð miklu betri notaða tölvu fyrir miklu minni pening, td hér á vaktinni.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Lau 08. Jan 2022 03:09

Sinnumtveir skrifaði:Já sæll!

Tölvan sem þú vísar til er það sem heitir í daglegu tali algert drasl. En, jú, hún ræður við verkefnin sem þú nefndir.

Næstum óskiljanlegt að hægt sé að setja saman tölvu með jafnlitla getu fyrir jafnmikinn pening.

Þú færð miklu betri notaða tölvu fyrir miklu minni pening, td hér á vaktinni.


hæ, hef nú verið að leyta hér á vaktinni og finnst bara mega lítið orðið úrval af tölvum til sölu allt farið á facebook síður sýnist mér samt finn ekkert þar heldur, finnst orðið erfitt að finna notaðar velar ekkert á bland, ekki hér og ekki facebook. ef einhverjir hafa til sölu má hafa samband.

hvað er svona mikið drasl við þessa vél?




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Lau 08. Jan 2022 03:13

Ef við tökum þá annað dæmi hér eða ráð hér eru 3 tölvur sem ég hef verið að spá í, þessi sem ég hef sett hér

https://www.tl.is/product/heimilistolva ... h210-e300l

og svo þessar tvær, eru þessar eða önnur þessara og þá hver betri en þessi frá tl? :

https://elko.is/vorur/acer-aspire-tc-89 ... DTBETEQ003

https://elko.is/vorur/acer-nitro-n50-62 ... DGE2DEQ007




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 08. Jan 2022 03:42

lyfsedill skrifaði:Ef við tökum þá annað dæmi hér eða ráð hér eru 3 tölvur sem ég hef verið að spá í, þessi sem ég hef sett hér

https://www.tl.is/product/heimilistolva ... h210-e300l

og svo þessar tvær, eru þessar eða önnur þessara og þá hver betri en þessi frá tl? :

https://elko.is/vorur/acer-aspire-tc-89 ... DTBETEQ003

https://elko.is/vorur/acer-nitro-n50-62 ... DGE2DEQ007


Báðar vélarnar í elko eru nánast óendanlega miklu betri en sú fyrsta sem þú nefndir. Báðar með margfalt hraðvirkari örgjörva (sem þýðir margfalda notkunarmöguleika og mörg ár af viðbótarnotkun umfram þá fyrstnefndu). Sú fyrri er með með meira minni en sú seinni er með margfalt betri grafík en minni ssd.

Svo get ég bent á þessa: https://kisildalur.is/category/30/products/2154 sem með stýrikerfi og 512GB ssd ætti að kosta uþb undir 110 þús.

Ekki kaupa vélina sem tölvulistinn er að bjóða þér. Í þeirri vél er arfaslaki örgjörvinn ca 15% af verðinu meðan kassi & aflgjafi eru milli 25-30%, eins og mar segir stundum: givmíabreik! Ég hef samt séð enn fáranlegri dæmi um misræmið í hlutavali, en samt, fyrr má nú aldeilis fyrr vera.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Lau 08. Jan 2022 12:53

Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:Ef við tökum þá annað dæmi hér eða ráð hér eru 3 tölvur sem ég hef verið að spá í, þessi sem ég hef sett hér

https://www.tl.is/product/heimilistolva ... h210-e300l

og svo þessar tvær, eru þessar eða önnur þessara og þá hver betri en þessi frá tl? :

https://elko.is/vorur/acer-aspire-tc-89 ... DTBETEQ003

https://elko.is/vorur/acer-nitro-n50-62 ... DGE2DEQ007


Báðar vélarnar í elko eru nánast óendanlega miklu betri en sú fyrsta sem þú nefndir. Báðar með margfalt hraðvirkari örgjörva (sem þýðir margfalda notkunarmöguleika og mörg ár af viðbótarnotkun umfram þá fyrstnefndu). Sú fyrri er með með meira minni en sú seinni er með margfalt betri grafík en minni ssd.

Svo get ég bent á þessa: https://kisildalur.is/category/30/products/2154 sem með stýrikerfi og 512GB ssd ætti að kosta uþb undir 110 þús.

Ekki kaupa vélina sem tölvulistinn er að bjóða þér. Í þeirri vél er arfaslaki örgjörvinn ca 15% af verðinu meðan kassi & aflgjafi eru milli 25-30%, eins og mar segir stundum: givmíabreik! Ég hef samt séð enn fáranlegri dæmi um misræmið í hlutavali, en samt, fyrr má nú aldeilis fyrr vera.


ég sé að þessi kisildal tölva er ekki með intel örgjörva hef heyrt sagt að intel seu bestu örgjafarnir ?




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 08. Jan 2022 23:33

lyfsedill skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:.


ég sé að þessi kisildal tölva er ekki með intel örgjörva hef heyrt sagt að intel seu bestu örgjafarnir ?


Það sem þú hefur heyrt sagt er einfaldlega ekki satt.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Lau 08. Jan 2022 23:56

Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:.


ég sé að þessi kisildal tölva er ekki með intel örgjörva hef heyrt sagt að intel seu bestu örgjafarnir ?


Það sem þú hefur heyrt sagt er einfaldlega ekki satt.


ok og eru aðrir hér sammala því að intel sé ekkert endinlega bestu örgjafarnir og að Ryzen 5 sem kisildalur sé með sé fínir örgjafar og betri en td AMD alltaf heyrt að AMD séu slæmir?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf SolidFeather » Lau 08. Jan 2022 23:58

lyfsedill skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:.


ég sé að þessi kisildal tölva er ekki með intel örgjörva hef heyrt sagt að intel seu bestu örgjafarnir ?


Það sem þú hefur heyrt sagt er einfaldlega ekki satt.


ok og eru aðrir hér sammala því að intel sé ekkert endinlega bestu örgjafarnir og að Ryzen 5 sem kisildalur sé með sé fínir örgjafar og betri en td AMD alltaf heyrt að AMD séu slæmir?


AMD eru flottir og fínir í dag




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Sun 09. Jan 2022 13:11

ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 09. Jan 2022 14:12

lyfsedill skrifaði:ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?


Gúglaðu með leitarstreng: "Ryzen 5 5600G vs Pentium G6400".




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ráð vegna tölvukaupa

Pósturaf lyfsedill » Sun 09. Jan 2022 14:44

Sinnumtveir skrifaði:
lyfsedill skrifaði:ok hvað með þessa Ryzen 5 sem kísildalur hefur á þessari tölvu sem mér var bent hér á?


Gúglaðu með leitarstreng: "Ryzen 5 5600G vs Pentium G6400".



varla finn ég ráð frá vökturum með að googla það :)