Uppfærsla létt gaming vantar ráð.


Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 11:38

Mig vantar ráð varðandi uppfærslu á tölvunni hjá mér.
Keypti í hana um mitt ár 2020 nýjan CPU,RAM 3200mhz,MB og einn M2 ssd.Væri til í að notast við það aðeins lengur.
Hef aðalega verið í Warzone, og svo aðrir leikir sem tölvan höndlar mjög vel. En myndi langa í betra FPS í t.d Warzone.
Er að ná núna rúmum 70FPS stable í Warzone, ekki eins smooth og maður myndi vilja hafa það samt, fer stundum í 50FPS.

Langar að uppfæra í 30XX línuna af GPU, en veit ekkert hvað mig langar né vantar, endalausir misgáfulegir möguleikar, endalausar útgáfur af hverju korti sem ruglar mikið í mér.
Var búinn að spá í að fara út í búð og næla mér í 3060Ti, en væri til í að hafa skjákortið amk smá future proof, 3070Ti er líka möguleiki, en er smá smeykur við 8GB vram, svona miðað við hvernig nýjir leikir eru orðnir. 3080Ti væri draumur en kærastan myndi sennilega slátra mér.

CPU AMD Ryzen 5 3600X
GPU Nvidia GTX 1660S 6GB (Super)
SSD Samsung 970 Evo Plus NVMe PCIe M.2 500GB
HDD WD Blue 500GB
RAM G.SKILL Ripjaws V DDR4 3200 C16 2x8GB
MB Asrock B450M Pro4-F
PSU Corsair 550M
Síðast breytt af thor12 á Fös 03. Jún 2022 11:44, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf TheAdder » Fös 03. Jún 2022 12:13

5600X eða 5800X myndi vera eitthvað boost, varðandi 8Gb VRAM, í hvaða upplausn ertu að spila?
1080p, þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af 8Gb.
1440p, ætti að vera í fínu lagi.
2160p, þá fer þetta að skipta máli.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 12:41

TheAdder skrifaði:5600X eða 5800X myndi vera eitthvað boost, varðandi 8Gb VRAM, í hvaða upplausn ertu að spila?
1080p, þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af 8Gb.
1440p, ætti að vera í fínu lagi.
2160p, þá fer þetta að skipta máli.


Já svona þegar þú segir það þá mun Vram sennilega ekki hafa áhrif á mig. Er að spila á 24" 1080p 144hz skjá.
Varðandi örgjörvan þá ætla ég að leyfa honum að vera aðeins lengur, hann er einungis í um 30% keyrslu á fullu blasti í leikjunum sem ég spila, er vægast sagt mjög ánægður með þennan miðað við hvað hann kostaði þegar ég keypti hann.
En ég sá að 30XX línan er öll 1 PCIe 4.0 x16, en móðurborðið mitt styður PCIe 3.0 x16, 1 PCIe 2.0 x16, 1 PCIe 2.0 x1, er ég fuckt þar eða mun kortið einungis ekki skila fullum afköstum á 3.0?




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf TheAdder » Fös 03. Jún 2022 18:42

thor12 skrifaði:
TheAdder skrifaði:5600X eða 5800X myndi vera eitthvað boost, varðandi 8Gb VRAM, í hvaða upplausn ertu að spila?
1080p, þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af 8Gb.
1440p, ætti að vera í fínu lagi.
2160p, þá fer þetta að skipta máli.


Já svona þegar þú segir það þá mun Vram sennilega ekki hafa áhrif á mig. Er að spila á 24" 1080p 144hz skjá.
Varðandi örgjörvan þá ætla ég að leyfa honum að vera aðeins lengur, hann er einungis í um 30% keyrslu á fullu blasti í leikjunum sem ég spila, er vægast sagt mjög ánægður með þennan miðað við hvað hann kostaði þegar ég keypti hann.
En ég sá að 30XX línan er öll 1 PCIe 4.0 x16, en móðurborðið mitt styður PCIe 3.0 x16, 1 PCIe 2.0 x16, 1 PCIe 2.0 x1, er ég fuckt þar eða mun kortið einungis ekki skila fullum afköstum á 3.0?


Að mig minnir, þá var 2000 línan hjá nVidia ekki að tapa miklu á að keyra á PCIe 3.0 x8, þannig að ég ímynda mér ekki að að PCIe 3.0 x16 rauf sé að takmarka 3000 línuna neitt að ráði.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf Lexxinn » Fös 03. Jún 2022 19:28

Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti. Gæti verið sniðugt að fylgjast með 3000 kortum hér í sölu þess vegna frekar en að fara í nýtt.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag ef þú vilt uppfæra eitthvað.

Spurning líka að bæta við 2x8gb kubbum við minnið hjá þér?

Þyrftir að hafa PSU í huga ef þú færir í eitthverjar uppfærslur.
Síðast breytt af Lexxinn á Fös 03. Jún 2022 19:35, breytt samtals 4 sinnum.




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 19:36

Lexxinn skrifaði:Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag.

Já mig langar mikið í 3080, spurning um að skella sér á það, þá er ég allavega solid í skjákortamálum í nokkur ár.
Er mikill munur á 3080 og 3080Ti?
Ef þið væruð að versla 3080/3080Ti kort, hvaða kort væri best að taka af öllum þessum tegundum? Msi/asus/gigabyte þið skiljið.




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 19:38

Lexxinn skrifaði:Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti. Gæti verið sniðugt að fylgjast með 3000 kortum hér í sölu þess vegna frekar en að fara í nýtt.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag ef þú vilt uppfæra eitthvað.

Spurning líka að bæta við 2x8gb kubbum við minnið hjá þér?

Þyrftir að hafa PSU í huga ef þú færir í eitthverjar uppfærslur.

Já hef haft augun opin, annars er nátengdur aðili hjá mér flugmaður sem gæti tekið kort heim.
Og já PSU upgrade og auka RAM er líka á listanum með þessu



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf Lexxinn » Fös 03. Jún 2022 19:59

thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti. Gæti verið sniðugt að fylgjast með 3000 kortum hér í sölu þess vegna frekar en að fara í nýtt.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag ef þú vilt uppfæra eitthvað.

Spurning líka að bæta við 2x8gb kubbum við minnið hjá þér?

Þyrftir að hafa PSU í huga ef þú færir í eitthverjar uppfærslur.

Já hef haft augun opin, annars er nátengdur aðili hjá mér flugmaður sem gæti tekið kort heim.
Og já PSU upgrade og auka RAM er líka á listanum með þessu


Verðin á Íslandi í dag eru bara orðin sambærileg við það sem þau kosta úti og því ekki þess virði að missa ábyrgð á korti til að spara 5þ.
Eins og einn segir hér fyrir ofan er samt enginn tilgangur að fara í eitthvað stærra en 3060ti nema þú ætlir að spila FPS multiplayer leiki í eitthverju betra en 1080. Ég var að keyra warzone m 3060ti á 130-160fps.
3060ti dugar vel í flestalla leiki og hvað þá single player ef það er ætlunin.

Hugmynd: https://builder.vaktin.is/build/DA589
Getur beðið með örgjörvann.
Annars eru margfalt fróðari menn en ég hérna. Hvort maður mundi mæla með 3060ti eða 3080 12gb fer allt eftir notkuninni. Munt allavega finna mikinn mun á núverandi korti og 3060ti. Svo er nú von á 4000 seríunni.




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 20:07

Lexxinn skrifaði:
thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti. Gæti verið sniðugt að fylgjast með 3000 kortum hér í sölu þess vegna frekar en að fara í nýtt.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag ef þú vilt uppfæra eitthvað.

Spurning líka að bæta við 2x8gb kubbum við minnið hjá þér?

Þyrftir að hafa PSU í huga ef þú færir í eitthverjar uppfærslur.

Já hef haft augun opin, annars er nátengdur aðili hjá mér flugmaður sem gæti tekið kort heim.
Og já PSU upgrade og auka RAM er líka á listanum með þessu


Verðin á Íslandi í dag eru bara orðin sambærileg við það sem þau kosta úti og því ekki þess virði að missa ábyrgð á korti til að spara 5þ.
Eins og einn segir hér fyrir ofan er samt enginn tilgangur að fara í eitthvað stærra en 3060ti nema þú ætlir að spila FPS multiplayer leiki í eitthverju betra en 1080. Ég var að keyra warzone m 3060ti á 130-160fps.
3060ti dugar vel í flestalla leiki og hvað þá single player ef það er ætlunin.

Hugmynd: https://builder.vaktin.is/build/DA589
Getur beðið með örgjörvann.
Annars eru margfalt fróðari menn en ég hérna. Hvort maður mundi mæla með 3060ti eða 3080 12gb fer allt eftir notkuninni. Munt allavega finna mikinn mun á núverandi korti og 3060ti. Svo er nú von á 4000 seríunni.


Þau verð sem ég hef skoðað eru talsvert ódyrari, fyrir 3060ti verð hér heima fæ ég 3070ti úti, og fyrir 3070ti verð hér heima fæ ég 3080ti úti. Og get fengið töluvert betri vörur fyrir minni pening í öðru. 3060Ti er algjörlega nóg, en maður fer líka alltaf að spá í þegar manni langar í meira en 1080p, að maður hafi ekki tekið aðeins dýrara kort og vera golden.
Svo er ekkert mál fyrir mig að sækja ábyrgð úti ef þörf er á.
En væri til í að vita hvaða kort menn eru að taka í 30xx línunni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf SolidFeather » Fös 03. Jún 2022 20:32

thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Þetta er spurning um að fara í 3060ti eða 3080 12gb version, ekki hugsa út í þetta 3070ti kort - alltor lítill munur á 3060ti og 3070ti. Gæti verið sniðugt að fylgjast með 3000 kortum hér í sölu þess vegna frekar en að fara í nýtt.
Ert með flottan örgjörva en 5600x kostar ekki nema 32þ í dag ef þú vilt uppfæra eitthvað.

Spurning líka að bæta við 2x8gb kubbum við minnið hjá þér?

Þyrftir að hafa PSU í huga ef þú færir í eitthverjar uppfærslur.

Já hef haft augun opin, annars er nátengdur aðili hjá mér flugmaður sem gæti tekið kort heim.
Og já PSU upgrade og auka RAM er líka á listanum með þessu


Verðin á Íslandi í dag eru bara orðin sambærileg við það sem þau kosta úti og því ekki þess virði að missa ábyrgð á korti til að spara 5þ.
Eins og einn segir hér fyrir ofan er samt enginn tilgangur að fara í eitthvað stærra en 3060ti nema þú ætlir að spila FPS multiplayer leiki í eitthverju betra en 1080. Ég var að keyra warzone m 3060ti á 130-160fps.
3060ti dugar vel í flestalla leiki og hvað þá single player ef það er ætlunin.

Hugmynd: https://builder.vaktin.is/build/DA589
Getur beðið með örgjörvann.
Annars eru margfalt fróðari menn en ég hérna. Hvort maður mundi mæla með 3060ti eða 3080 12gb fer allt eftir notkuninni. Munt allavega finna mikinn mun á núverandi korti og 3060ti. Svo er nú von á 4000 seríunni.


Þau verð sem ég hef skoðað eru talsvert ódyrari, fyrir 3060ti verð hér heima fæ ég 3070ti úti, og fyrir 3070ti verð hér heima fæ ég 3080ti úti. Og get fengið töluvert betri vörur fyrir minni pening í öðru. 3060Ti er algjörlega nóg, en maður fer líka alltaf að spá í þegar manni langar í meira en 1080p, að maður hafi ekki tekið aðeins dýrara kort og vera golden.
Svo er ekkert mál fyrir mig að sækja ábyrgð úti ef þörf er á.
En væri til í að vita hvaða kort menn eru að taka í 30xx línunni.


Hvar ertu að skoða verðin úti?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf Lexxinn » Fös 03. Jún 2022 20:36

SolidFeather skrifaði:
thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
thor12 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:,,,,,


Þau verð sem ég hef skoðað eru talsvert ódyrari, fyrir 3060ti verð hér heima fæ ég 3070ti úti, og fyrir 3070ti verð hér heima fæ ég 3080ti úti. Og get fengið töluvert betri vörur fyrir minni pening í öðru. 3060Ti er algjörlega nóg, en maður fer líka alltaf að spá í þegar manni langar í meira en 1080p, að maður hafi ekki tekið aðeins dýrara kort og vera golden.
Svo er ekkert mál fyrir mig að sækja ábyrgð úti ef þörf er á.
En væri til í að vita hvaða kort menn eru að taka í 30xx línunni.


Hvar ertu að skoða verðin úti?


+1, ég hef möguleika að fá allt sent með einstakling frá austur evrópu og þetta munar litlu sem engu þar




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Fös 03. Jún 2022 21:52

Hef verið að skoða aðeins á best buy, hægt að fá tvö 3080ti þar á 1099$ og 1199$. Sem gerir 173k og 189k með vsk hér heima, ódýrasta kortið smkv vaktinni er 230k, svo eru líka allskyns kort á svipuðu verði á amazon.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf Lexxinn » Mán 06. Jún 2022 14:56

Gætir nælt þér í þetta tvennt á fínum prís:
https://spjallid.is/viewtopic.php?f=11&t=90800
https://spjallid.is/viewtopic.php?f=11&t=91402

Bendi samt á að Agris virðist vera mikið í að minea svo kortið gæti hafa verið notað í slíkt. Mining kort hafa hinsvegar ekkert verið að koma verr út skv LinusTechTips.




einarhro
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 23. Des 2020 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð

Pósturaf einarhro » Mán 06. Jún 2022 16:39

Ég er með mjög svipað setup og þú, 3600x og sama skjákort og èg er í kringum 100-110 í warzone á low settings.




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð

Pósturaf thor12 » Mán 06. Jún 2022 17:54

einarhro skrifaði:Ég er með mjög svipað setup og þú, 3600x og sama skjákort og èg er í kringum 100-110 í warzone á low settings.

Já næ því sennilega líka, en vill spila í hærri gæðum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf Moldvarpan » Mán 06. Jún 2022 17:58

Þú veist alveg hvað þig vantar. Nýtt skjákort.

Ef þú ert að uppfæra á annaðborð, þá 3060Ti eða 3070Ti, eftir því hvað þú hefur efni á.

Afhverju að flækja þetta?




Höfundur
thor12
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf thor12 » Mán 06. Jún 2022 18:05

Moldvarpan skrifaði:Þú veist alveg hvað þig vantar. Nýtt skjákort.

Ef þú ert að uppfæra á annaðborð, þá 3060Ti eða 3070Ti, eftir því hvað þú hefur efni á.

Afhverju að flækja þetta?


Ég er ekki að flækja þetta, var einfaldlega að biðja um ráð sem fór í frekar mikið offtopic.
"en veit ekkert hvað mig langar né vantar, endalausir misgáfulegir möguleikar, endalausar útgáfur af hverju korti sem ruglar mikið í mér"

Þetta var aðalega það sem ég var að spá, en ég var að enda við að kaupa mér 3080ti kort, ásamt aflgjafa og ram. Fer svo í mb og cpu seinna.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla létt gaming vantar ráð.

Pósturaf gunni91 » Mán 06. Jún 2022 18:53

thor12 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þú veist alveg hvað þig vantar. Nýtt skjákort.

Ef þú ert að uppfæra á annaðborð, þá 3060Ti eða 3070Ti, eftir því hvað þú hefur efni á.

Afhverju að flækja þetta?


Ég er ekki að flækja þetta, var einfaldlega að biðja um ráð sem fór í frekar mikið offtopic.
"en veit ekkert hvað mig langar né vantar, endalausir misgáfulegir möguleikar, endalausar útgáfur af hverju korti sem ruglar mikið í mér"

Þetta var aðalega það sem ég var að spá, en ég var að enda við að kaupa mér 3080ti kort, ásamt aflgjafa og ram. Fer svo í mb og cpu seinna.
á nóg af ram amk fyrir þig :fly

viewtopic.php?f=11&t=91410