KVM Switch'ar


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

KVM Switch'ar

Pósturaf falcon1 » Lau 11. Jún 2022 21:35

Er einhver með reynslu af KVM switch'um?

Ég er að fara að kaupa nýja tölvu en langar til að geta notað gömlu tölvuna með sama skjá, lyklaborði og mús. Hef ekki pláss fyrir tvö lyklaborð og mýs. :)




Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf Hizzman » Lau 11. Jún 2022 21:43

ef skjárinn hefur 2 input, geturðu mögulega notað mouse/keyboard sharing (td synergy) - kostar ekkert!




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf Televisionary » Þri 14. Jún 2022 11:10

Ég er með KVM sviss í notkun hjá mér sem styður 4 tölvur. HDMI upp að 4K á 100Hz, USB og gleði. Keypti þetta notað hér á vaktinni eða blandinu. Gerir það sem stendur á dósinni. Leysti það að geta hoppað á milli borðvéla og fartölvu hjá mér þegar unnið er heima.

falcon1 skrifaði:Er einhver með reynslu af KVM switch'um?

Ég er að fara að kaupa nýja tölvu en langar til að geta notað gömlu tölvuna með sama skjá, lyklaborði og mús. Hef ekki pláss fyrir tvö lyklaborð og mýs. :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2022 13:58

í hvað verður gamla tölvan notuð?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf Dropi » Þri 14. Jún 2022 14:44

Ég hef notað allskonar KVM í gegnum árin, keypti einn nýlega fyrir konuna fyrir 2 tölvur þar sem hún er með sína borðtölvu og fartölvu sem vinnan útvegar.

Hann var keyptur af Banggood á $18.59 og hefur ekki tekið feilpúst í 2 ár.
https://www.banggood.com/AIMOS-USB-HDMI ... V9ZQ8YJQ5h

Hann styður ekki 4k60hz en við erum að nota hann við 1440p60hz skjá og það er allt í fína lagi.
Síðast breytt af Dropi á Þri 14. Jún 2022 14:45, breytt samtals 1 sinni.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf falcon1 » Þri 14. Jún 2022 17:06

worghal skrifaði:í hvað verður gamla tölvan notuð?

Ég ætla að nota hana áfram sem gagnageymslu en þyrfti þá að uppfæra elstu hörðu diskana. :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: KVM Switch'ar

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2022 17:43

falcon1 skrifaði:
worghal skrifaði:í hvað verður gamla tölvan notuð?

Ég ætla að nota hana áfram sem gagnageymslu en þyrfti þá að uppfæra elstu hörðu diskana. :)

þá mundi ég bara setja hana einhverstaðar þar sem hún er ekki með hávaða en net samband og setja upp teamviewer með unattended access :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow