Álit á tölvu

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Álit á tölvu

Pósturaf gnarr » Fim 12. Jan 2023 19:34

Sælir :)

Ég er að fara að kaupa mér tölvu núna á næstu dögum og vantar sérfræðiálit frá ykkur :)

Tölvan verður mest notuð í CS:GO, forritun, hljóðvinnslu, myndvinnslu í Lightroom og Photoshop og smávegis video vinnslu í Premiere, After Effects og DaVinci Resolve.

Ég geri mér grein fyrir því að þetta er mjög lítið vinnsluminni, en pælingin er að byrja með þetta og stækka það þegar DDR5 er búið að lækka aðeins í verði.

Hverng lýst ykkur annars á þessa samsetningu hjá mér? Er eitthvað sem þið mynduð breyta í þessu hjá mér?

Screenshot from 2023-01-12 20-48-56.png
Screenshot from 2023-01-12 20-48-56.png (108.95 KiB) Skoðað 1891 sinnum
Síðast breytt af gnarr á Fim 12. Jan 2023 20:49, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf Sam » Fim 12. Jan 2023 19:42

Ég er líka með svona harðan disk eins og þú valdir, ég mæli með að kaupa kæliplötu á hann

https://kisildalur.is/category/13/products/2178




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf Hausinn » Fim 12. Jan 2023 19:43

Sýnist þessi tölva líta bara nokkuð flott út. Hefði sjálfur tekið aðeins öflugri aflgjafa til þess að hafa svigrúm fyrir skjákortsuppfærslu seinna.

Held að það væri betra að taka bara eitthvað gott 32GB 5600MHz eða 6000Mhz strax, frekar en að kaupa vinnsluminni núna og síðan aftur seinna. Ert ekki að fara að spara eitthvað mjög mikið á því að gera þetta svona.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf gnarr » Fim 12. Jan 2023 20:02

Hausinn skrifaði:Sýnist þessi tölva líta bara nokkuð flott út. Hefði sjálfur tekið aðeins öflugri aflgjafa til þess að hafa svigrúm fyrir skjákortsuppfærslu seinna.

Held að það væri betra að taka bara eitthvað gott 32GB 5600MHz eða 6000Mhz strax, frekar en að kaupa vinnsluminni núna og síðan aftur seinna. Ert ekki að fara að spara eitthvað mjög mikið á því að gera þetta svona.


Já, það er spurning hvort annað PSU gæti verið sniðugra :) Ég valdi þetta vegna þess að það er í A flokki á tier listanum og virðist vera með ágætis efficiency.
Eru stærri aflgjafar ekki minni efficient þegar maður er ekki að nota nema brota brot af aflinu? Mér sýnist á öllum reiknivélum að þessi samsetning noti um 275w að hámarki.

Samkvæmt Gamers Nexus hefur DDR hraðinn sama og engin áhrif á CSGO eða aðra vinnslu. Annars er pælingin að fara í 128GB þegar verðið hefur lækkað aðeins meira.
Screenshot from 2023-01-12 19-58-27.png
Screenshot from 2023-01-12 19-58-27.png (349.19 KiB) Skoðað 1917 sinnum
Síðast breytt af gnarr á Fim 12. Jan 2023 20:40, breytt samtals 2 sinnum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf gnarr » Fim 12. Jan 2023 20:10

Sam skrifaði:Ég er líka með svona harðan disk eins og þú valdir, ég mæli með að kaupa kæliplötu á hann

https://kisildalur.is/category/13/products/2178

Er þetta sem er innbyggt í móðurborðið ekki nóg?
Screenshot_20230112_200904.jpg
Screenshot_20230112_200904.jpg (1.33 MiB) Skoðað 1910 sinnum


"Give what you can, take what you need."


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf Sam » Fim 12. Jan 2023 21:15

Jú auðvitað, ég verð bara að fá mér sterkari gleraugu :)



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf gnarr » Fös 13. Jan 2023 06:35

Sam skrifaði:Jú auðvitað, ég verð bara að fá mér sterkari gleraugu :)


Haha ;) ég tók ekkert eftir þessu sjálfur fyrr en þú minntist á þetta. Hugsa að það sé ekki gefið að öll móðurborð séu með svona hitaskjöld.
Takk bara fyrir að spá í þessu :happy


"Give what you can, take what you need."


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 611
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 13. Jan 2023 10:15

Þekkjandi þig í gegn csgo og áhugasvið þitt er tölvur og tækni, þá ætla ég að hard vetóa örgjörva og gpu.

80þ fyrir tvennt er geggjað verð, en þú þarft meira í lífinu, strætó kortið er bara ekki nóg sama hvað dagur B segir.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf gnarr » Fös 13. Jan 2023 18:17

Dr3dinn skrifaði:Þekkjandi þig í gegn csgo og áhugasvið þitt er tölvur og tækni, þá ætla ég að hard vetóa örgjörva og gpu.

80þ fyrir tvennt er geggjað verð, en þú þarft meira í lífinu, strætó kortið er bara ekki nóg sama hvað dagur B segir.


Enda fékk ég mér OV-chipkaart, því það er miklu betra en strætókortið :happy

Þetta val er smá strategíst hjá mér. Það er nefnilega miklu auðveldara að selja konunni það að kaupa tölvu á €1200 og henda svo €500 kalli í upgrades hér og þar næstu mánuðina :-$

Verð ábyggilega kominn í 7950X3D + 7900XTX eftir nokkra mánuði ;)


"Give what you can, take what you need."