Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 19:16

Þetta er keyrir sem sagt skjá fyrir miðstöð í Subaru legacy, kemur ekkert ljós á skjáinn en allt annað function virkar a miðstöðinni
Viðhengi
16743284526898210119376417219359.jpg
16743284526898210119376417219359.jpg (2.72 MiB) Skoðað 6767 sinnum
16743284829993897099423029093883.jpg
16743284829993897099423029093883.jpg (2.59 MiB) Skoðað 6767 sinnum
16743286522436766300366682305635.jpg
16743286522436766300366682305635.jpg (2.26 MiB) Skoðað 6766 sinnum
16743303381131088489163907043407.jpg
16743303381131088489163907043407.jpg (2.15 MiB) Skoðað 6747 sinnum
16743303588911165295962837738067.jpg
16743303588911165295962837738067.jpg (2.1 MiB) Skoðað 6747 sinnum
flir_20230121T210942.jpg
flir_20230121T210942.jpg (1.24 MiB) Skoðað 6678 sinnum
flir_20230121T212050.jpg
flir_20230121T212050.jpg (1.01 MiB) Skoðað 6672 sinnum
Síðast breytt af andriki á Lau 21. Jan 2023 21:22, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf Ingisnickers86 » Lau 21. Jan 2023 19:37

Áttu betri/skýrari mynd af fyrstu myndinni. Sýnist viðnám R61 og R62 líta illa út, looka brennd.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf Ingisnickers86 » Lau 21. Jan 2023 19:38

Áttu betri/skýrari mynd af fyrstu myndinni. Sýnist viðnám R61 og R62 líta illa út, looka brennd.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Lau 21. Jan 2023 19:45

Góð spurning, ég þurfti að hugsa þarna.

Byrja á því að athuga hvort það sé spenna á skjánum. Sýnist vera 2 eða þrjár DC-DC rásir þarna við svarta tengið á minni plötunni. Möguleiki á að einhver af þessum íhlutum merktir "Q" gætu verið fubar. Skjárinn er örugglega ekki að vesenast á 12VDC beint af geymi, þá eru svona prent til að búa til stýrispennur og afl inná viðkvæmari hluti eins og þennan skjá. t.d. 9V-5V,,, 3,3V jafnvel negatívar spennur, þó ólíkegt.

Stundum verða svona skjáir fubar við lítið snöggt högg, frekar viðkvæmir oft. Veit ekki hvort það sé aldurstengt.

Ef ekkert af ofangreindu þá gætir þú verið að eiga við sambandsleysi. Eina leiðin til að finna það er með spennumælingu/viðnámsmælingu. Gæti verið lóðning, tæring á einhverju tengi eða viðnám að pönkast í þér.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 19:50

Ingisnickers86 skrifaði:Áttu betri/skýrari mynd af fyrstu myndinni. Sýnist viðnám R61 og R62 líta illa út, looka brennd.

Búin að bæta við myndum þreif líka plötuna með isoprópanol




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 19:51

jonsig skrifaði:Góð spurning, ég þurfti að hugsa þarna.

Byrja á því að athuga hvort það sé spenna á skjánum. Sýnist vera 2 eða þrjár DC-DC rásir þarna við svarta tengið á minni plötunni. Möguleiki á að einhver af þessum íhlutum merktir "Q" gætu verið fubar. Skjárinn er örugglega ekki að vesenast á 12VDC beint af geymi, þá eru svona prent til að búa til stýrispennur og afl inná viðkvæmari hluti eins og þennan skjá. t.d. 9V-5V,,, 3,3V jafnvel negatívar spennur, þó ólíkegt.

Stundum verða svona skjáir fubar við lítið snöggt högg, frekar viðkvæmir oft. Veit ekki hvort það sé aldurstengt.

Ef ekkert af ofangreindu þá gætir þú verið að eiga við sambandsleysi. Eina leiðin til að finna það er með spennumælingu/viðnámsmælingu. Gæti verið lóðning, tæring á einhverju tengi eða viðnám að pönkast í þér.

Ég af loðaði einn 22uf þétti hann mæltist 19uf er það inná við skekkju mörk ?




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 19:58

Af þeim 22 pinnum þá er þetta þeir sem ég mæti voltage a 6 5v
7 3.3v
9 5v
10 5v
21 3v
22 3v



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Lau 21. Jan 2023 20:02

Úr verksmiðjunni eru þeir oft gefnir upp +/- 10% , hann er kannski farinn að slakna en ekkert alvarlegt. Þetta er yfirleitt hannað með tilliti til þess að þeir geti farið örugglega +20% niður eða upp.
Ef þetta væri ESR vandamál og þéttirinn hluti af buck rásinni þá eru þeir yfirleitt bólgnir. Og ef ekkert sér á þeim þá væru þeir í open mode.(mjög hátt viðnám og rýmdin hrunin niður).

Okey, hvar ertu með GND próbið ? Gæti þá verið common ground vandamál ef allt er steindautt.

Ef þú finnur út að skjárinn sé fubar þá er ég ekki að fara blikka auga.
Síðast breytt af jonsig á Lau 21. Jan 2023 20:05, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 20:06

jonsig skrifaði:Úr verksmiðjunni eru þeir oft gefnir upp +/- 10% , hann er kannski farinn að slakna en ekkert alvarlegt. Þetta er yfirleitt hannað með tilliti til þess að þeir geti farið örugglega +20% niður eða upp.
Ef þetta væri ESR vandamál og þéttirinn hluti af buck rásinni þá eru þeir yfirleitt bólgnir. Og ef ekkert sér á þeim þá væru þeir í open mode.(mjög hátt viðnám og rýmdin hrunin niður).

Okey, hvar ertu með GND próbið ? Gæti þá verið common ground vandamál ef allt er steindautt.

Var með groundið bara í boddý meðan ég var að mæla þetta í bílnum. Annars virkar allt nema ljósið í skjánum
Breytta hitanum og allt annað sem tengist miðstöðinni virkar



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Lau 21. Jan 2023 20:08

Ugh,, meinar að baklýsingin sé dauð ? búinn að lýsa á þetta með vasaljósi og sjá eitthvað gerast á skjánum ?




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 20:24

jonsig skrifaði:Ugh,, meinar að baklýsingin sé dauð ? búinn að lýsa á þetta með vasaljósi og sjá eitthvað gerast á skjánum ?

Held að þetta sé vacuum fluorescent displays notar það baklýsingu ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Lau 21. Jan 2023 20:34

já það gæti vel verið.
Þá er málið að finna sér teikningu af sambærilegum skjá, og átta sig á hvernig hann fúnkerar við einfalda stýringu, því í grunninn er þetta allt sama draslið, bara spurning um útfærslu.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 20:40

Já var búin að skoða þetta https://youtu.be/5JWlFJa6dwQ



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Lau 21. Jan 2023 21:11

andriki skrifaði:Já var búin að skoða þetta https://youtu.be/5JWlFJa6dwQ


Ég myndi fókusa á þessa litlu plötu til að byrja með, athuga þessa transistora. Og gá hvort það sé einhver spennu- leaky þéttir




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 21:13

jonsig skrifaði:
andriki skrifaði:Já var búin að skoða þetta https://youtu.be/5JWlFJa6dwQ


Ég myndi fókusa á þessa litlu plötu til að byrja með, athuga þessa transistora. Og gá hvort það sé einhver spennu- leaky þéttir

Ég bæti við mynd úr hita myndavel virðist sem einn partur vitni frekar hratt upp tok myndina eftir 5 sek frá því að ég svissaði á bílnum



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf Ingisnickers86 » Lau 21. Jan 2023 21:23

andriki skrifaði:
jonsig skrifaði:Úr verksmiðjunni eru þeir oft gefnir upp +/- 10% , hann er kannski farinn að slakna en ekkert alvarlegt. Þetta er yfirleitt hannað með tilliti til þess að þeir geti farið örugglega +20% niður eða upp.
Ef þetta væri ESR vandamál og þéttirinn hluti af buck rásinni þá eru þeir yfirleitt bólgnir. Og ef ekkert sér á þeim þá væru þeir í open mode.(mjög hátt viðnám og rýmdin hrunin niður).

Okey, hvar ertu með GND próbið ? Gæti þá verið common ground vandamál ef allt er steindautt.

Var með groundið bara í boddý meðan ég var að mæla þetta í bílnum. Annars virkar allt nema ljósið í skjánum
Breytta hitanum og allt annað sem tengist miðstöðinni virkar


Núúúú, þá ertu líklega að díla við skjáinn, eða tengingar að honum ef allt annað virkar.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 21:40

jonsig skrifaði:
andriki skrifaði:Já var búin að skoða þetta https://youtu.be/5JWlFJa6dwQ


Ég myndi fókusa á þessa litlu plötu til að byrja með, athuga þessa transistora. Og gá hvort það sé einhver spennu- leaky þéttir

Ég mæli 80 ohm viðnám a þessi viðnámi
Viðhengi
IMG_20230121_213944.jpg
IMG_20230121_213944.jpg (1.37 MiB) Skoðað 6664 sinnum




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 21:48

Og við námið fyrir ofan það er 150ohm




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 21:49

Neðst viðnámið er 0.470k ohm. Ætla giska að þau eiga öll að vera það sama ?



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf Snorrlax » Lau 21. Jan 2023 21:55

Þarf ekki að vera að þau séu öll sömu gildin, það eru tölur á viðnámunum sem segja þér gildin sem að viðnámið á að vera. getur notað google til að finna út úr gildunum út frá þeirri tölu.
t.d. hér https://www.digikey.com/en/resources/co ... istor-code
Er ekki 100% stöðluð númer. en nokkuð nálægt því.
Fyrsta sem að ég gái að í bílum eru tengingar, mikill hristingur í bílum og svo byrjar oft að setjast á snerturnar skítur.
Ertu búinn að skoða tengingarnar sem fara að skjánum frá aðalbrettinu?
Eða jafn vel lóðningarnar við skjáinn sjálfan.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2023 22:20

Snorrlax skrifaði:Þarf ekki að vera að þau séu öll sömu gildin, það eru tölur á viðnámunum sem segja þér gildin sem að viðnámið á að vera. getur notað google til að finna út úr gildunum út frá þeirri tölu.
t.d. hér https://www.digikey.com/en/resources/co ... istor-code
Er ekki 100% stöðluð númer. en nokkuð nálægt því.
Fyrsta sem að ég gái að í bílum eru tengingar, mikill hristingur í bílum og svo byrjar oft að setjast á snerturnar skítur.
Ertu búinn að skoða tengingarnar sem fara að skjánum frá aðalbrettinu?
Eða jafn vel lóðningarnar við skjáinn sjálfan.

mjög erfitt að sjá hvað stendur á þeim, tók þessa mynd með stækkunar gleri fyrir framan síman haha
Viðhengi
20230121_221109.jpg
20230121_221109.jpg (192.78 KiB) Skoðað 6631 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Sun 22. Jan 2023 11:06

Lengst til hægri er 4,7ohm . (EDIT)
En vantar öftustu töluna á resistor til vinstri sem er krítísk..

Var að díla við svona punk viðnám í lazarus project hjá mér síðast. Tók það ekki úr til að sjá að það var að pönkast í mér.

IPA er must í svona, isapropyl alcohol til að hreinsa og föndurhnífur. Ipa Fæst í kemi.
Síðast breytt af jonsig á Sun 22. Jan 2023 15:35, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Sun 22. Jan 2023 11:15

jonsig skrifaði:Lengst til hægri er 4700ohm .
En vantar öftustu töluna á resistor til vinstri sem er krítísk..

Var að díla við svona punk viðnám í lazarus project hjá mér síðast. Tók það ekki úr til að sjá að það var að pönkast í mér.

IPA er must í svona, isapropyl alcohol til að hreinsa og föndurhnífur. Ipa Fæst í kemi.

já var búin að hreinsa hann aðeins betur og náði þessari mynd, finnst standa 471 á honum gæti það ekki alveg meikað sense ?
Viðhengi
471.jpg
471.jpg (180.43 KiB) Skoðað 6527 sinnum




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 483
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Sun 22. Jan 2023 11:19




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Sun 22. Jan 2023 12:18

Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ?
Ætti að mælast 470ohm.

Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu.

Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að átta sig á tilganginum með þessum resistor til að átta sig á hlutunum.
Líka ef eitthvað annað er bilað þá er ekki óeðlilegt að t.d. díóðan (D62) verði slatta heit.
Prófaðiru að unplugga skjáinn og sjá hitan hrinja niður t.d. ?
Síðast breytt af jonsig á Sun 22. Jan 2023 12:25, breytt samtals 3 sinnum.