Hringdu.is

Allt utan efnis

HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 11. Jan 2023 10:13

Dr3dinn skrifaði:Áhugavert að landsbyggðin hjá hringdu var að lossa hart í vikunni en við í mosó vorum allir með 0 loss á sama tíma (á sama server - germany í csgo) (40+ loss)

Hljómar eins og gagnaveitu/mílu prob frekar en tengingin út.


Þetta hefur ekki verið bundið við landsbyggðina og við sjáum ekki svartíma hækka innanlands. En vonandi finnum við út úr þessu fljótlega!




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 11. Jan 2023 16:35

Gerðum breytingu rétt í þessu sem við teljum hafa lagað vandamálið. Megið endilega kommenta hér ef þið finnið fyrir háu pingi í kvöld.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf gnarr » Mið 08. Feb 2023 14:14

Ég ætla að fá að henda smá auka ást á Hringdu hérna.

Ég er búinn að vera í smá veseni með stöðugleika á ljósleiðara hjá mér og þeir hafa veitt mér margfalda þá þjónustu sem mér finnst ég eiga skilið. Eru búnir að setja allskonar monitoring í gang og hjálpa mér að debug'a vandamálið.

Það hefur skipt rosalega litlu máli hvort ég hef sent skilaboð á facebook eða hringt, allir starfsmenn hjá þeim leggja sig 100% fram við að finna útúr og leysa vandamálin :happy :hjarta


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Frost » Mið 08. Feb 2023 20:55

Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GullMoli » Mið 08. Feb 2023 21:16

Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Test á móti Vodafone server, AppleTV stream í gangi á sama tíma og fleira.

Screenshot_20230208_091520.png
Screenshot_20230208_091520.png (11.65 KiB) Skoðað 8073 sinnum


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Climbatiz » Mið 08. Feb 2023 21:30

@HringduEgill, eitt sem ég var að spá, fékk núna í dag mánaðarlega reikninginn og í honum stendur að ég notaði 1.4GB erlendis data í janúar, nema ég notaði aldrei wifi hérna heldur aðeins data og data í símanum segir 8GB fyrir janúar, er eitthvað að talningavél hjá ykkur?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Frost » Mið 08. Feb 2023 22:22

GullMoli skrifaði:
Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Test á móti Vodafone server, AppleTV stream í gangi á sama tíma og fleira.

Screenshot_20230208_091520.png


Hraðinn hefur verið svona hjá mér síðastliðnu mánuði en hef ekkert svosem pælt í því, nota netið ekkert mjög mikið. Ég var ekki með neitt í gangi þarna.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 08. Feb 2023 23:30

Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Getur sent mér línu hér á Vaktinni eða Facebook og ég skoða þetta með þér =)




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 08. Feb 2023 23:35

Climbatiz skrifaði:@HringduEgill, eitt sem ég var að spá, fékk núna í dag mánaðarlega reikninginn og í honum stendur að ég notaði 1.4GB erlendis data í janúar, nema ég notaði aldrei wifi hérna heldur aðeins data og data í símanum segir 8GB fyrir janúar, er eitthvað að talningavél hjá ykkur?


Sendi þér skilaboð.




eythor95
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Þri 09. Okt 2018 07:25
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf eythor95 » Fim 09. Feb 2023 14:35

Finnst magnað að ég hafi aldrei vitað af þessum þræði hérna, eyði nú miklum tíma í að skrolla í gegn!

Óvanalegt af mér að kommenta á þráð, en verð einfaldlega að gera það nú, og sýna Hringdu smá ást fyrir alla þjónustu sem þeir hafa veitt mér og mínum gegnum árin. Algjör fyrirmyndarþjónusta, sem ég kem til með að halda mér við um ókomin ár!

Much love <3




Uncredible
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Uncredible » Fim 09. Mar 2023 15:03

Hvernig er staðan með Hringdu og Bretland?

Heimasíðan segir að Bretland sé ennþá inní "Roam like Home" en mér finnst eins og það sé frekar villa heldur en rétt þar sem á seinasta ári var sagt að það ætti að hætta gild 1.september.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Fim 09. Mar 2023 15:08

Uncredible skrifaði:Hvernig er staðan með Hringdu og Bretland?

Heimasíðan segir að Bretland sé ennþá inní "Roam like Home" en mér finnst eins og það sé frekar villa heldur en rétt þar sem á seinasta ári var sagt að það ætti að hætta gild 1.september.


Við höfum ekki tekið Bretland út úr Roam Like Home. Það gæti auðvitað gerst en enn sem komið er stendur til að hafa landið áfram.



Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf kjartann » Fös 10. Mar 2023 12:28

Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Sæll, við rekum þennan Speedtest þjón en hann er ekki tengdur með 10Gb enn og nær því stundum ekki upp í fullt gígabit. Hringdu notendur fá oft okkar því að við kaupum IP flutning frá Hringdu og því er ping mjög lágt til þjónsins en það er hvernig Speedtest velur þjón til þess að nota. Mæli með því að velja þjón úr listanum, veit að Advania er með 100G þjón.

~ kjartan



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Frost » Mán 27. Mar 2023 22:35

kjartann skrifaði:
Frost skrifaði:Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá?

Mynd


Sæll, við rekum þennan Speedtest þjón en hann er ekki tengdur með 10Gb enn og nær því stundum ekki upp í fullt gígabit. Hringdu notendur fá oft okkar því að við kaupum IP flutning frá Hringdu og því er ping mjög lágt til þjónsins en það er hvernig Speedtest velur þjón til þess að nota. Mæli með því að velja þjón úr listanum, veit að Advania er með 100G þjón.

~ kjartan


Takk fyrir ábendinguna. Það var stilling á routernum sem var að trufla þetta eftir alltsaman. Prófaði Advania serverinn og fæ núna þennan hraða.

Mynd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf siggik » Sun 27. Ágú 2023 19:16

Einhver annar með hriikalega lélega tengingu seinustu 2-3 daga ? Dagurinn í dag er hörmung, síður opnast varla og næ ekki að streama neinu.

Buinn að restarta öllu klabbinu tvisvar, datt í lag í smástund í dag en ónothæft núna

Þjónustuverið auðvitað gagnslaust þegar þess þarf 8-[
@hringduegill
Síðast breytt af siggik á Sun 27. Ágú 2023 19:19, breytt samtals 1 sinni.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Sun 27. Ágú 2023 20:05

siggik skrifaði:Einhver annar með hriikalega lélega tengingu seinustu 2-3 daga ? Dagurinn í dag er hörmung, síður opnast varla og næ ekki að streama neinu.

Buinn að restarta öllu klabbinu tvisvar, datt í lag í smástund í dag en ónothæft núna

Þjónustuverið auðvitað gagnslaust þegar þess þarf 8-[
@hringduegill


Innanlands eða erlendis, eða bæði? Helgin hefur allavega verið frekar róleg hjá okkur. Getur sent mér línu með kennitölu og get þá skoðað hvort ég sjái eitthvað óvenjulegt.




Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Semboy » Þri 29. Ágú 2023 18:01

Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf hfwf » Þri 29. Ágú 2023 19:15

Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.

Byrjar 1 okt held ég.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Þri 29. Ágú 2023 20:18

Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


Við ætlum að byrja með 2.5 Gb/s í byrjun okt en vera með 10 Gb/s í prófunum frá þeim tíma.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Climbatiz » Þri 29. Ágú 2023 22:02

HringduEgill skrifaði:
Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


Við ætlum að byrja með 2.5 Gb/s í byrjun okt en vera með 10 Gb/s í prófunum frá þeim tíma.


veit ekki, en þarf eitthvað betri hardware til að vera með 2.5gbit heima hjá sér og also hvernig eru verð?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Frost » Þri 29. Ágú 2023 22:45

Climbatiz skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


Við ætlum að byrja með 2.5 Gb/s í byrjun okt en vera með 10 Gb/s í prófunum frá þeim tíma.


veit ekki, en þarf eitthvað betri hardware til að vera með 2.5gbit heima hjá sér og also hvernig eru verð?


Þú þarft router sem getur skilað þessum 2.5Gbit til þín og móðurborð/netkort sem getur tekið við því.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 62
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Diddmaster » Mið 30. Ágú 2023 03:46

Svekkelsi ég er klár 2,5gb net fyrir utan routher er með 2,5gb inranet svo þið allir á höfuðborgarsvæðinu verðið að nýta þetta svo við á landsbygðinni komumst að sem fyrst


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 62
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Diddmaster » Mið 30. Ágú 2023 03:55

Climbatiz skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
Semboy skrifaði:Er hægt að fá 10gig ? Ég var að leggja og splæsa ljósleiðara í routera og swissana mina. Svo ég er tilbúinn.


Við ætlum að byrja með 2.5 Gb/s í byrjun okt en vera með 10 Gb/s í prófunum frá þeim tíma.


veit ekki, en þarf eitthvað betri hardware til að vera með 2.5gbit heima hjá sér og also hvernig eru verð?


Fékk mér þennan swiss af amazone.de https://www.amazon.de/-/en/gp/product/B08CKT147N/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1 kostar hingað komið 21.429
Svo þessi netkort af ali x2 https://www.aliexpress.com/item/1005005241848873.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.5.174e1802D17nm5
Og eina tölvu með inbygt
Síðast breytt af Diddmaster á Mið 30. Ágú 2023 03:59, breytt samtals 1 sinni.


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Cepheuz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Cepheuz » Þri 05. Sep 2023 21:08

Eitthvað í skralli núna, packet loss og læti.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 06. Sep 2023 12:43

Cepheuz skrifaði:Eitthvað í skralli núna, packet loss og læti.


Það voru truflanir í gær vegna netárásar. Sjálfvirku varnarnir kickuðu ekki inn eins og þær áttu að gera og því fylltist pípan til útlanda. Erum að skoða hvað olli því :(