Datt í hug að athuga hérna áður en ég fer að fara í tölvubúðir á morgun.
Mig vantar afgjafa fyrir gamla vél. Innviðirnir eru ekki merkilegir.
Einn SSD diskur, einn harður diskur, geisladrif og gamalt 1070 kort.
Eingöngu notuð í Word og Excel og smá kapla og þess háttar.
Ég held að afgjafinn hafi gefið sig þegar rafmagn datt af íbúðinni.
Er einhver sem vill losa sig við aflgjafa, frítt eða fyrir lítið?
Ég sæki þetta á stór Reykjavíkursvæðinu.

Kv.
Molfo