Spurning um afgjafa

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Spurning um afgjafa

Pósturaf Robotcop10 » Þri 07. Jan 2025 15:52

Daginn,

Núna er ég að velt fyrir mér hvort ég geti haldið í 750w aflgjafann minn eða ekki.

Ég plana að uppfæra í 5080 sem er uppgefið með 360 TDP, ég er með 9800X3D sem er uppgefin 120 TDP, 7 non-rgb viftur, 1x NVe ssd og 2 SATA ssd diska og svo er nátturulega mús og lyklaborð tengt við tölvuna.

Ég er svona að gera ráð fyrir að þetta allt sé þá í kringum 550-580 W en vildi bara fá þekkingu frá einhverjum sem gæti sagt betur um.


RTX 5080 Palit Gamerock OC - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf olihar » Þri 07. Jan 2025 16:07

Hvaða aflgjafi er þetta.



Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 102
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Langeygður » Þri 07. Jan 2025 16:16

Recommended PSU 850W

Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Robotcop10 » Þri 07. Jan 2025 16:31

olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.

Þetta er 750W Seasonic Focus gold.


RTX 5080 Palit Gamerock OC - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf olihar » Þri 07. Jan 2025 16:36

Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W

Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.


Yfirleitt gefa GPU framleiðendur upp að allt sé overclocked. Er yfirleitt smátt letur neðst á síðunni.

Kóði: Velja allt

"Our wattage recommendation is based on a fully overclocked GPU and CPU system configuration."


Robotcop10 skrifaði:
olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.

Þetta er 750W Seasonic Focus gold.


Þetta ætti að duga, gott vandað power supply, en ekki kannski svigrúm í eitthvað overclock samt.



Skjámynd

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Robotcop10 » Þri 07. Jan 2025 16:41

olihar skrifaði:
Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W

Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.


Yfirleitt gefa GPU framleiðendur upp að allt sé overclocked. Er yfirleitt smátt letur neðst á síðunni.

Kóði: Velja allt

"Our wattage recommendation is based on a fully overclocked GPU and CPU system configuration."


Robotcop10 skrifaði:
olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.

Þetta er 750W Seasonic Focus gold.


Þetta ætti að duga, gott vandað power supply, en ekki kannski svigrúm í eitthvað overclock samt.

Snilld, ég hef alltaf undervoltað kortið mitt þannig ég mundi gera það sama í þessu tilfelli.
Takk fyrir svarið :)


RTX 5080 Palit Gamerock OC - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz


Stulloz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Stulloz » Sun 14. Des 2025 17:47

Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W

Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.


Persónulega vil ég helst ekki vera að keyra aflgjafana í meira en svona ca. 60% load-i
Flestir aflgjafar eru með hitastýrðar/álagsstýrðar viftur og byrja að mása og blása þegar álagið á þá er komið yfir 50%
Finnst alltaf betra að vera "overpowered" - just in case - minna álag á kerfið og PSU-viftan fer varla í gang.
Síðast breytt af Stulloz á Sun 14. Des 2025 17:47, breytt samtals 1 sinni.




Gemini
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 43
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Gemini » Sun 14. Des 2025 18:03

Stulloz skrifaði:
Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W

Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.


Persónulega vil ég helst ekki vera að keyra aflgjafana í meira en svona ca. 60% load-i
Flestir aflgjafar eru með hitastýrðar/álagsstýrðar viftur og byrja að mása og blása þegar álagið á þá er komið yfir 50%
Finnst alltaf betra að vera "overpowered" - just in case - minna álag á kerfið og PSU-viftan fer varla í gang.


Mjög rétt svar hjá þér. Þetta er oftast frekar spurning um hávaða/öryggi en hvort þetta geti keyrt hlutina.

Hinsvegar varstu að vekja þráð frá því í janúar :megasmile




Stulloz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um afgjafa

Pósturaf Stulloz » Sun 14. Des 2025 18:17

Jamm - var bara að scrolla í gegnum gamla þræði rakst á þessa umræðu - fann mig knúinn til að donate-a mínum fimm centum í pottinn