Sælir kæru netverjar.
Kunningi á glænýtt LG sjónvarp með LG content store, var að fá sér áskrift af Sýn og finnur ekki Sýn app þar inni. Er einhver með lausn á þessu?
LG sjónvarp og Sýn appið
-
RassiPrump
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
LG sjónvarp og Sýn appið
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6854
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Getur huggað þig við það að þú getur sett upp versta app í heimi
https://adstod.siminn.is/home/sjonvarp-simans-appid
https://adstod.siminn.is/home/sjonvarp-simans-appid
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sýn appið er ekki komið fyrir LG.
Miðað við hvernig appið er í Samsung Android sjónvörpunum að þá hlítur eflaust að vera langt í þetta LG app.
Hækkar líka allt hjá sýn í næsta mánuði
Það er bara apple tv, eða google tv t.d. eða einhver svoleiðis lausn þangað til
Miðað við hvernig appið er í Samsung Android sjónvörpunum að þá hlítur eflaust að vera langt í þetta LG app.
Hækkar líka allt hjá sýn í næsta mánuði
Það er bara apple tv, eða google tv t.d. eða einhver svoleiðis lausn þangað til
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Er með LG TV og þar eru það tvö forrit sem virka á iptv og þau eru frá símanum og Nova.
Þessi íslensku forrit finnast ekki í leit nema vera með stillt á íslensku í "Broadcast Country"
K.
Þessi íslensku forrit finnast ekki í leit nema vera með stillt á íslensku í "Broadcast Country"
K.
Síðast breytt af kornelius á Fim 22. Jan 2026 23:57, breytt samtals 1 sinni.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2004 þegar Ubuntu komu fram
-
RassiPrump
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Viktor skrifaði:Getur huggað þig við það að þú getur sett upp versta app í heimi![]()
https://adstod.siminn.is/home/sjonvarp-simans-appid
Er hægt að vera með Sýn+ í gegnum síma appið? Það app finnst nefnilega í content store hjá LG...
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
codec
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
RassiPrump skrifaði:Viktor skrifaði:Getur huggað þig við það að þú getur sett upp versta app í heimi![]()
https://adstod.siminn.is/home/sjonvarp-simans-appid
Er hægt að vera með Sýn+ í gegnum síma appið? Það app finnst nefnilega í content store hjá LG...
Stutt svar, nei það er ekki hægt eftir því sem ég best veit. Sé það ekki í mínu LG tæki.
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Og þetta er ástæðan fyrir því að ég mæli einungis með sjónvörpum sem hafa google tv IOS eða eitthvað open source.
Það er hægt að redda sér með öðru tæki sem þú tengir í gegnum hdmi, en þá nærðu ekki endilega þessu, fancy "eiginleikum" úr sjónvarpinu því nú er tækið að sjá um vinnsluna, ekki sjónvarpið.
Sony og Phillips, man ekki hverjir fleiri hafa þetta nice.
Það er hægt að redda sér með öðru tæki sem þú tengir í gegnum hdmi, en þá nærðu ekki endilega þessu, fancy "eiginleikum" úr sjónvarpinu því nú er tækið að sjá um vinnsluna, ekki sjónvarpið.
Sony og Phillips, man ekki hverjir fleiri hafa þetta nice.