



Gunnar skrifaði:kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara.
https://www.oreind.is/product/rca-rca-1 ... ljodsnura/
ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca
er með x-540 kerfi og er bara með front og center hátalarana.

SolidFeather skrifaði:Er ekki RCA tengi alltaf mono? Splittar bara vírnum í tvennt þegar þú tengir í hátalarann
Gunnar skrifaði:rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum.
inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana.
ágætis myndband sem útskýrir þetta
https://www.youtube.com/watch?v=7sLx7cyYgtk
DJOli skrifaði:Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta.
https://www.amazon.com/Solderless-Conve ... 1_3?sr=8-3
Það má annars alltaf debate-a um frágang.


Viktor skrifaði:Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna
worghal skrifaði:Viktor skrifaði:Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna
ég skildi þetta sem svo að þar sem bassaboxið sem hann er með er rca tengt að þá væru hátalararnir sjálfir með áfasta víra en vantaði rca tengin á þá.
sé núna að þegar ég fletti upp settinu að hátalararnir eru alltaf með klemmu tengi.
aftur á móti ef þú vilt hafa þetta í surround þá held ég að það þarf að kaupa original kapla á ebay eða hreinlega föndra þetta sjálfur með lóðbolta og lengri vírum og skella rca á endann, lítið flókið við það