Logitech Z-5500 snúru pæling

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Des 2025 15:31

Sælir, er með gamalt Logitech z5500 hljóðkerfi og það vantar hátalara víra í það. Það fylgdi með kaplar en það var eitthvað sem fyrri eigandi setti saman og voru mjög lélegir. Það eru tvær útfærslur af z5500, ein með venjulega hátalara víra og hitt með rca í hátalara víra og ég veit ekki hvar ég finn kapla fyrir það. Settið sem ég á er eins og á seinni myndinni en hátalararnir eru með venjulegum hátalara tengjum eins og á fyrri mynd. Hvernig kapla skal kaup?

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Prentarakallinn á Mán 01. Des 2025 16:26, breytt samtals 1 sinni.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2394
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 69
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Gunnar » Mán 01. Des 2025 20:33

kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara.
https://www.oreind.is/product/rca-rca-1 ... ljodsnura/

ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca
er með x-540 kerfi og er bara með front og center hátalarana.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Des 2025 21:28

Gunnar skrifaði:kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara.
https://www.oreind.is/product/rca-rca-1 ... ljodsnura/

ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca
er með x-540 kerfi og er bara með front og center hátalarana.


Þetta er 2x RCA í 2x RCA, þarf að vera 1x RCA í 2x hátalara terminal


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Diddmaster » Mán 01. Des 2025 21:55

Á myndinni eru 5 rca eitt fyrir hvern hátalara



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2752
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf SolidFeather » Mán 01. Des 2025 22:07

Er ekki RCA tengi alltaf mono? Splittar bara vírnum í tvennt þegar þú tengir í hátalarann :guy
Síðast breytt af SolidFeather á Mán 01. Des 2025 22:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Des 2025 22:12

SolidFeather skrifaði:Er ekki RCA tengi alltaf mono? Splittar bara vírnum í tvennt þegar þú tengir í hátalarann :guy


Jú það er akkúrat málið, er búinn að henda gömlu köplum þannig get ekki skoðað, veit bara að það er RCA á einum enda og tveir berir vírar á hinum


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2394
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 69
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Gunnar » Mán 01. Des 2025 22:22

rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum.
inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana.

ágætis myndband sem útskýrir þetta
https://www.youtube.com/watch?v=7sLx7cyYgtk



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Des 2025 22:31

Gunnar skrifaði:rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum.
inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana.

ágætis myndband sem útskýrir þetta
https://www.youtube.com/watch?v=7sLx7cyYgtk


Gott að vita, takk fyrir þetta


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2148
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 188
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf DJOli » Mán 01. Des 2025 23:05

Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta.
https://www.amazon.com/Solderless-Conve ... 1_3?sr=8-3
Það má annars alltaf debate-a um frágang.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2394
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 69
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Gunnar » Mán 01. Des 2025 23:25

DJOli skrifaði:Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta.
https://www.amazon.com/Solderless-Conve ... 1_3?sr=8-3
Það má annars alltaf debate-a um frágang.


mér persónulega finnst þetta meira skítamix heldur en að klippa rca í tvennt.
rca pluggið er steypt svo að losa vírinn þar er ekki hægt nema með ofbeldi og i hinn endann er frágangurinn sá sami og með þessu pluggi.
svo er þetta dýrara.

hvar þarf herpihólk og lóðbolta í því sem ég benti á? vantar frekar í þetta eða endahulsu því þú þarft að skrúfa skrúfu inní vírinn i plugginu. :-k



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6593
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 548
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf worghal » Mán 01. Des 2025 23:29

það er ekkert mál að fá rca plugga sem þú lóðar bara vírana í, ég er ný búinn að laga einn svona hátalara og setja rca á endann.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6845
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Viktor » Þri 02. Des 2025 08:45

Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna :baby


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Steini B » Þri 02. Des 2025 08:47

Svo er líka til hellingur af svona snúrum ef þú vilt ekkert skítamix

https://www.amazon.com/caojunzhen-Speak ... YXRm&psc=1



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6593
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 548
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf worghal » Þri 02. Des 2025 09:34

Viktor skrifaði:Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna :baby

ég skildi þetta sem svo að þar sem bassaboxið sem hann er með er rca tengt að þá væru hátalararnir sjálfir með áfasta víra en vantaði rca tengin á þá.
sé núna að þegar ég fletti upp settinu að hátalararnir eru alltaf með klemmu tengi.
aftur á móti ef þú vilt hafa þetta í surround þá held ég að það þarf að kaupa original kapla á ebay eða hreinlega föndra þetta sjálfur með lóðbolta og lengri vírum og skella rca á endann, lítið flókið við það :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 02. Des 2025 10:08

worghal skrifaði:
Viktor skrifaði:Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna :baby

ég skildi þetta sem svo að þar sem bassaboxið sem hann er með er rca tengt að þá væru hátalararnir sjálfir með áfasta víra en vantaði rca tengin á þá.
sé núna að þegar ég fletti upp settinu að hátalararnir eru alltaf með klemmu tengi.
aftur á móti ef þú vilt hafa þetta í surround þá held ég að það þarf að kaupa original kapla á ebay eða hreinlega föndra þetta sjálfur með lóðbolta og lengri vírum og skella rca á endann, lítið flókið við það :)


Finn ekki original kapla á ebay og á ekki til græjur til að lóða þetta sjálfur þannig þarf held ég að redda þessu með því að klippa bara af RCA köplum


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz