Slöngur í Vatnskælingar?


Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Slöngur í Vatnskælingar?

Pósturaf skuliaxe » Þri 06. Jún 2006 09:43

Var að spá hvort einhver vissi hvar gæða slöngur fengust í vatnskælingar hér á Íslandi. Þá 1/2" slöngur.
Tygon eða ClearFlex eru þekktar slöngur úti í USA fyrir vatnskælingar, þær eru varla til hér er það?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 06. Jún 2006 09:48

ég hef ekki fundið þær hérna heima...

hef bara verið að kaupa slöngur í Byko og húsasmiðjunni, færð meterinn á eitthvað 90kr

Fínar slöngur en þarft bara að passa að beygja þær ekki of mikið þannig að þær brotni saman


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex


Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf skuliaxe » Þri 06. Jún 2006 12:17

ok...takk fyrir það.

Eru þær glærar? Og 1/2"?

P.s.: Kaupi líklega svona gormadór til að koma í veg fyrir að þær beyglist í begjunum ;)



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 06. Jún 2006 12:23

jamm, glærar, færð flestar stærðir


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex


Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf skuliaxe » Þri 06. Jún 2006 13:59

TAkk fyrir upplysingarnar.