Yfirklukkun á E6600 Core 2 Duo

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Yfirklukkun á E6600 Core 2 Duo

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Júl 2006 11:13

Líklega einhverjir búnir að sjá þetta en VÁ.

Anandtech skrifaði:The 2.4GHz E6600 turned out to be quite an overclocker in our tests. Even though it was hard-locked at a 9 multiplier it reached an amazing 4GHz in the overclocking tests. That represents a 67% overclock.


http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... =2795&p=18

Og þetta er á loftkælingu.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 14. Sep 2006 09:36

e6600 er málið




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 14. Sep 2006 11:53

Móðurborðið er að takmarka OC hjá mér núna á 6600. Stoppar eins og er í 360 FSB. Örrinn er enn á stock vcore og kældur með lofti.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 14. Sep 2006 22:56

yank, hvaða móðurborð ertu með?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 14. Sep 2006 23:11

stjanij skrifaði:yank, hvaða móðurborð ertu með?


Þetta

http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=746



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 17. Sep 2006 18:25

fékkstu borðið hérna heima?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 17. Sep 2006 19:21

stjanij skrifaði:fékkstu borðið hérna heima?


uss!! það er í ábyrgð :wink:




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 25. Jan 2007 13:55

Ég prófaði að klukka minn Core 2 Duo 6600 í gær. Í fyrsta skipti í langann tíma sem ég yfirklukkað eitthvða, var áður með AMD XP 2000+ og svo 3Ghz P4 sem hvorugur gat yfirklukkast nema einhverjar prósentur og urðu þá strax unstable.

6600 hins vegar fór létt með 333mhz FSB og er því að keyra á 3Ghz hjá mér núna. Ég þurfti ekki einu sinni að snerta spennuna á CPUinum, bara setti FSB beint í 333mhz og þurfti reyndar að slökkva á SpeedStep því annars lækkaði multiplierinn niður í 6x (úr 9x). Keyrði 2x Super-Pi í dágóðann tíma til að maxa báða kjarnana og tékka á einhverjum hitavandræðum, og gat spilað WoW í allt gærkvöldi án þess að verða var við minnsta vesen.

Spurning hvort maður reynir að fara hærra í dag. Er bara með hann loftkældann.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 25. Jan 2007 14:23

Hvað haldiði að ég kæmi E6600 í með þessum minnum ?? Ég er með Gigabyte P965 DS3 móðurborð. Er ég að takmarka mikið hvað ég get overclokað miðað við ef ég ætti t.d. 800Mhz XMS minni?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 25. Jan 2007 14:26

Stebet skrifaði:Ég prófaði að klukka minn Core 2 Duo 6600 í gær. Í fyrsta skipti í langann tíma sem ég yfirklukkað eitthvða, var áður með AMD XP 2000+ og svo 3Ghz P4 sem hvorugur gat yfirklukkast nema einhverjar prósentur og urðu þá strax unstable.

6600 hins vegar fór létt með 333mhz FSB og er því að keyra á 3Ghz hjá mér núna. Ég þurfti ekki einu sinni að snerta spennuna á CPUinum, bara setti FSB beint í 333mhz og þurfti reyndar að slökkva á SpeedStep því annars lækkaði multiplierinn niður í 6x (úr 9x). Keyrði 2x Super-Pi í dágóðann tíma til að maxa báða kjarnana og tékka á einhverjum hitavandræðum, og gat spilað WoW í allt gærkvöldi án þess að verða var við minnsta vesen.

Spurning hvort maður reynir að fara hærra í dag. Er bara með hann loftkældann.


Ég er að keyra með þetta 24/7 á 320 fsb með speedStep á. Bara kælt með frekar slappri cpu viftu. Ég fór hálfpartinn í fílu og hætti þegar ég komst ekki yfir 360 fsb, en markmiðið var að fara í 400 fsb og keyra ddr 800 1:1. Ég á lika 6300 örgjörva en ég ætlaði alltaf að prófa hvort 6600 eða móðurborð væri að takmarka yfir 360 fsb. Hef ekki gefið mér tíma í það.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 25. Jan 2007 14:30

Tappi skrifaði:Hvað haldiði að ég kæmi E6600 í með þessum minnum ?? Ég er með Gigabyte P965 DS3 móðurborð. Er ég að takmarka mikið hvað ég get overclokað miðað við ef ég ætti t.d. 800Mhz XMS minni?


Já ég myndi halda það. Þú ferð væntanlega eitthvað yfir 333 fsb en líklega ekki mikið.
En ættir möguleika á yfir 400 fsb með DDR 800.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 25. Jan 2007 14:53

Yank skrifaði:Ég er að keyra með þetta 24/7 á 320 fsb með speedStep á. Bara kælt með frekar slappri cpu viftu. Ég fór hálfpartinn í fílu og hætti þegar ég komst ekki yfir 360 fsb, en markmiðið var að fara í 400 fsb og keyra ddr 800 1:1. Ég á lika 6300 örgjörva en ég ætlaði alltaf að prófa hvort 6600 eða móðurborð væri að takmarka yfir 360 fsb. Hef ekki gefið mér tíma í það.


Ég er einmitt bara með stock Intel viftuna. Ég varð nefnileg aekki var við að hann keyrði sig upp aftur í 9x ef ég va rmeð SpeedStep í gangi, þessvegna sem ég slökkti á því. Hann allavega keyrði sig ekki upp í 9x þó ég keyrði Super-Pi í 4M. Hélt sér bara í 6X og var því á 2Ghz (semsagt underclockaður :P).

Það væri ofsa gaman ef maður kæmist í 400Mhz FSB en ég ætla ekki að gera mér vonir um það með þessa kælingu. Kannski að maður reyni við að komast nálægt 366mhz fyrst.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 25. Jan 2007 15:21

Hvað með að fá sér aðeins betri kælingu strákar!




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 25. Jan 2007 15:27

Yank, hvaða minni ertu að nota ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 25. Jan 2007 15:28

Mig langar svakalega í E6600 og jafnvel aðeins betri minni. Er núna með D940@4GHz með loftkælingu.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 25. Jan 2007 15:33

Þetta er eins alltaf, snýst um réttu íhlutina... ég tók ASUS P5B Deluxe borðið, það fer auðveldlega í 400-500 FSB, svo þarf bara að passa að vera með minni sem þolir það

Síðan lofa nýju Nvidia móðurborðin góðu (680i chipset'ið), yfirklukkast vel, hafa bara verið ýmis vandamál með þau, t.d. að data á diskum corrupt'ast á háu FSB, SLi og X-Fi ganga illa saman og fleira..


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 25. Jan 2007 15:38

Og hvað ættir þú af öllum að vita um O.C ?

:8)

*slap-own-face*


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 25. Jan 2007 15:43

Fletch skrifaði:Þetta er eins alltaf, snýst um réttu íhlutina... ég tók ASUS P5B Deluxe borðið, það fer auðveldlega í 400-500 FSB, svo þarf bara að passa að vera með minni sem þolir það

Síðan lofa nýju Nvidia móðurborðin góðu (680i chipset'ið), yfirklukkast vel, hafa bara verið ýmis vandamál með þau, t.d. að data á diskum corrupt'ast á háu FSB, SLi og X-Fi ganga illa saman og fleira..


Hvernig eru volt stillingarnar hjá þér þegar þú hefur hann í 3.6?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 25. Jan 2007 17:04

ÓmarSmith skrifaði:Yank, hvaða minni ertu að nota ?


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2384

þetta 512x4




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 25. Jan 2007 17:08

Fletch skrifaði:Þetta er eins alltaf, snýst um réttu íhlutina... ég tók ASUS P5B Deluxe borðið, það fer auðveldlega í 400-500 FSB, svo þarf bara að passa að vera með minni sem þolir það

Síðan lofa nýju Nvidia móðurborðin góðu (680i chipset'ið), yfirklukkast vel, hafa bara verið ýmis vandamál með þau, t.d. að data á diskum corrupt'ast á háu FSB, SLi og X-Fi ganga illa saman og fleira..


Ég las einhver staðar þar sem því var haldið fram að þetta væri hardware problem tengt 680, og yrði ekki leyst í gegnum bios. Hef því ekki fjárfest í þessum grip.

Annars er málið bara 6700 með multipiler x10 held ég. Flest móðurborð ættu að ná max út úr slíkum örgjörva með 360-370 fsb.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 25. Jan 2007 21:08

Tappi skrifaði:
Fletch skrifaði:Þetta er eins alltaf, snýst um réttu íhlutina... ég tók ASUS P5B Deluxe borðið, það fer auðveldlega í 400-500 FSB, svo þarf bara að passa að vera með minni sem þolir það

Síðan lofa nýju Nvidia móðurborðin góðu (680i chipset'ið), yfirklukkast vel, hafa bara verið ýmis vandamál með þau, t.d. að data á diskum corrupt'ast á háu FSB, SLi og X-Fi ganga illa saman og fleira..


Hvernig eru volt stillingarnar hjá þér þegar þú hefur hann í 3.6?


1.500V í bios


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf viggib » Fös 26. Jan 2007 22:10

Er borðið að að undirvolta hjá þér? 1,5 bios 1,47 í pc probe 30 tíma test. hjá mér. Þetta átti að vera 30. kl test í Orthos.


Windows 10 pro Build ?


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Feb 2007 13:10

Hmm.

Núna er ég alveg á báðum áttum með hvort sé skynsamlegra í yfirklukk.

Gigabyte DS3 borðið eða MSI Powerup borðið.

MSI borðið fær frábæra dóma í allt nema O.C. Fer ekki hærra en 370FSB no matter what og hefur mjög takmarkaða stillingarmöguleika hvað O.C varðar.

Hvaða borð eruð þið að nota sem eruð að klukka Core 2 og hvernig gengur ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mán 19. Feb 2007 16:27

Tjaa.DS3 styður quadcore og yfirklukkast vel.næstum öruggt í 450-500 FSB.

Ég er ekki spenntur fyrir 975 borðum vegna lítillar yfirklukkunar og fæ mér frekar 680i borð fyrst að það er að verða búið að debugga það chipset og gera það betra til yfirklukkunar :wink:

ÉG er að bíða eftir Inno3D 680I SLi móðurborð sem ég fæ um næstu mánaðarmót.
það mun kosta 27.500 í Kísildal þegar það kemur. :8)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Feb 2007 19:24

Jæja, en hefur e-r reynslu hérna af Gigabyte 965 DS3 borðinu ?

Minnir að ég hafi séð e-n með þannig hérna.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s