Smá tip til byrjenda í því að overclocka


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá tip til byrjenda í því að overclocka

Pósturaf Hyper_Pinjata » Þri 13. Mar 2007 23:06

Örgjörvinn er vinur þinn
til að tryggja öryggis er mælt með kynnast honum eins vel og hægt er!
að overclocka ekki meira en um 6-10mhz í einu (ef farið er yfir það í einu er hætta á að skemma örrann,eða valda "hruni")

allavega lærði ég að þekkja mínar tölvur sundur saman

Tölvan sem ég á núna er AMD Athlon 64bita 3500+ 2.2ghz (ný)
fékk tips á erlendri síðu og náði henni í 2.8ghz með réttum brögðum og án þess að skipta um örgjörvaviftu

það myndi ég kalla "bang-for-the-buck" :wink:


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 18:48

ég hef aldrei nokkurntíman séð örgjörva sem hefur skemst af overclocki.

Og ekki segja mér að þú hafi overclockað tölvuna þína um þessi 600MHz í 60-100 skrefum? :?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tja

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 14. Mar 2007 18:54

held ég bara verði að segja þér það
vildi ekki lenda í slæmu crashi

og auk þess...overclocka of mikið? hvað gerist?

ég myndi búast við of miklum hita og líklega meltdown hehe öflugt ímyndunarafl (eða hvað)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 19:01

nei.. tölvan startar sér ekki og maður þarf að hreinsa út CMOS stillingarnar.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 14. Mar 2007 19:34

Held hún myndi nú ekki boota... Annars er alveg möguleiki að eyðileggja örgjörvan en þá erum við að tala um að hækka voltin of mikið miðað við kælingu(reyndar ekki stundað yfirklukkun í mörg ár). Eru ekki flest allir örgjörvar í dag með core temp slowdown? s.s örgjörvinn hægir á sér ef yfir ákveðið threshold er stigið?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 20:06

jú. Í dag eru oftast "skrifaðar" hámarkanir á spennur yfir örgjörva, þar af leiðandi þarf að nota einhverskonar trikk til að koma spennunni mikið yfir "stock".

En eins og ég segi, þá hef ég ekki enþá séð örgjörva deyja útaf overclocki. Og ég er búinn að vera í tölvum í hátt í 2 áratugi og búinn að vera að overclocka sjálfur í vel rúm 10 ár. Fyrir utan að ég vinn í tölvubúð.
Svo að líklega þarf eitthvað virkilega extreme til að drepa þessi grey.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 14. Mar 2007 20:16

Hahah! :lol: ég tek nú svona 50-100mhz skref! :roll:


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 20:47

ég fer ekki framúr fyrir minna en 100MHz :8)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

svo að?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 14. Mar 2007 22:06

þannig að öruggt er að hoppa langt yfir 10-100mhz í einu?


ég hef yfirleitt verið að taka 5-10mhz í einu til að passa upp á stability (stöðugleika)

en gunnar,ertu ekki bara 19 ára? eða ertu 20 eða eitthvað slíkt...lítur allavega ekki út fyrir að vera meira en 20


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: svo að?

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Mar 2007 22:19

Hyper_Pinjata skrifaði:þannig að öruggt er að hoppa langt yfir 10-100mhz í einu?


ég hef yfirleitt verið að taka 5-10mhz í einu til að passa upp á stability (stöðugleika)

en gunnar,ertu ekki bara 19 ára? eða ertu 20 eða eitthvað slíkt...lítur allavega ekki út fyrir að vera meira en 20


Er nnokkuð hægt að hækka um 5 mhz í einu :? En að hækka um svona 50mhz í einu er fínt og sjá hvort það booti upp windows.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: svo að?

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 22:31

Hyper_Pinjata skrifaði:en gunnar,ertu ekki bara 19 ára? eða ertu 20 eða eitthvað slíkt...lítur allavega ekki út fyrir að vera meira en 20


ég er 13...

;)

Nei, er að verða 23 á árinu :S


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 14. Mar 2007 22:52

hlaut að vera eitthvað svoleiðis...getur þá ekki verið að þú sért búinn að vera í tölvum á "annan áratuginn"...áratugur eru 10 ár....held tæplega ða þú sért búinn að vera í tölvum frá 3ggja ára aldri hehe


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ...

Pósturaf zedro » Mið 14. Mar 2007 22:56

Hyper_Pinjata skrifaði:hlaut að vera eitthvað svoleiðis...getur þá ekki verið að þú sért búinn að vera í tölvum á "annan áratuginn"...áratugur eru 10 ár....held tæplega ða þú sért búinn að vera í tölvum frá 3ggja ára aldri hehe

Þú veist að gnarr fæddist inní tölvu? :-k

En annars þá þarf hann bara að hafa verið að dunda sér í tölvun frá ellefu ára aldri til að vera kominn á annan áratug þarsem hann er 22-11=11 um leið og hann er kominn yfir 10 ár er hann kominn á annan áratug í tölvum :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 22:57

"hátt í 2 áratugi" semsagt, næstum 20 ár. Ég byrjaði að fikta í tölvum 5 ára.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tjá

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 14. Mar 2007 23:01

jájá...en hvernig væri nú annars að nota msn af og til? "bjútíkvín" hehe


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 14. Mar 2007 23:40

IQ down 10 points by reading this thread.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 14. Mar 2007 23:50

SolidFeather skrifaði:IQ down 10 points by reading this thread.

Æææ..... ertu þá ekki kominn í mínus kallinn minn :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 15. Mar 2007 00:08

bwahahah koma alltaf svo furðuleg komment frá þér stundum solid hehe :D




Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ahh

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 15. Mar 2007 00:30

ég byrjaði í tölvum 7 ára,semsagt þegar við keyptum okkar fyrstu fjölskyldutölvu (árið 1997 eða 1998)
svo fékk ég gefins tölvu árið...hvað 2000 eða 2001 sem ég tók í sundur og setti saman aftur og hún virkaði
svo átti ég fullt af tölvudrasli í herberginu mínu....sem á þeim tíma kunni ég ekki að raða rétt saman til að ná í gang...svo því varð hent (5 venjulegum tölvukössum) plús 1 stór með stóru floppydrifi...ég varð reyndar fúll útí pabba fyrir að henda þessum tölvum vegna þess að ég var að rembast við að stúdera þær hehe....
svo fiktaði ég helling í tölvunni sem við uppfærðum um 2001...700mhz amd athlon held ég....sem síðar varð overclocked í 1100mhz með 512mb minni og einhverju nvidia mx440 skjákorti hehe....já maður man eftir þessum tímum
þá var ég í DCHub bransanum (já hahaha) frá sirka...2002 eða 2003...hætti svo þegar skemmtilega félagið hætti (hætti reyndar ekki fyrren Iceplanet hætti)
og síðan hef ég ekki komið við dc

en svo 2004 fékk ég tölvu í fermingargjöf sem aldrei hefur farið í viðgerð,og ef eitthvað hefur feilað í henni þá hef ég lagað það sjálfur
t.d. eitt skipti þá bara...vildi hún ekki ræsa stýrikerfið af einhverri ástæðu,þá var hún að reyna að ræsa gegnum lan (eða internetið) en sú stilling var ekki í gangi í biosnum,svo að það tók mig....einhverja klukkutíma að fatta að prufa að skoða dótið þarna...sem að er eitthver "netkortsstilling" eða eitthvað slíkt...allavega eftir "press del to enter bios" þá var eitthvað "press f8" til að fara í einhversskonar öðruvísi stillingar
.... en sú tölva var bara pirringur
núna á ég þessa fínu AMD Athlon 64bita 3500+ sem ég keypti algjörlega sjálfur og raðaði saman frá grunni (frá kassanum semsagt) og tengdi allt heila klabbið saman
----------------------
en svo er staðan þannig að ég bý hjá þrjóskri systur sem vill ekki leyfa mér að fá borðtölvuna mína hingað til reykjavíkur...þannig að ég verð víst að sætta mig við þessa acer ferðatölvu.


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ahh

Pósturaf Birkir » Fim 15. Mar 2007 00:35

Hyper_Pinjata skrifaði:ég byrjaði í tölvum 7 ára,semsagt þegar við keyptum okkar fyrstu fjölskyldutölvu (árið 1997 eða 1998)
svo fékk ég gefins tölvu árið...hvað 2000 eða 2001 sem ég tók í sundur og setti saman aftur og hún virkaði
svo átti ég fullt af tölvudrasli í herberginu mínu....sem á þeim tíma kunni ég ekki að raða rétt saman til að ná í gang...svo því varð hent (5 venjulegum tölvukössum) plús 1 stór með stóru floppydrifi...ég varð reyndar fúll útí pabba fyrir að henda þessum tölvum vegna þess að ég var að rembast við að stúdera þær hehe....
svo fiktaði ég helling í tölvunni sem við uppfærðum um 2001...700mhz amd athlon held ég....sem síðar varð overclocked í 1100mhz með 512mb minni og einhverju nvidia mx440 skjákorti hehe....já maður man eftir þessum tímum
þá var ég í DCHub bransanum (já hahaha) frá sirka...2002 eða 2003...hætti svo þegar skemmtilega félagið hætti (hætti reyndar ekki fyrren Iceplanet hætti)
og síðan hef ég ekki komið við dc

en svo 2004 fékk ég tölvu í fermingargjöf sem aldrei hefur farið í viðgerð,og ef eitthvað hefur feilað í henni þá hef ég lagað það sjálfur
t.d. eitt skipti þá bara...vildi hún ekki ræsa stýrikerfið af einhverri ástæðu,þá var hún að reyna að ræsa gegnum lan (eða internetið) en sú stilling var ekki í gangi í biosnum,svo að það tók mig....einhverja klukkutíma að fatta að prufa að skoða dótið þarna...sem að er eitthver "netkortsstilling" eða eitthvað slíkt...allavega eftir "press del to enter bios" þá var eitthvað "press f8" til að fara í einhversskonar öðruvísi stillingar
.... en sú tölva var bara pirringur
núna á ég þessa fínu AMD Athlon 64bita 3500+ sem ég keypti algjörlega sjálfur og raðaði saman frá grunni (frá kassanum semsagt) og tengdi allt heila klabbið saman
----------------------
en svo er staðan þannig að ég bý hjá þrjóskri systur sem vill ekki leyfa mér að fá borðtölvuna mína hingað til reykjavíkur...þannig að ég verð víst að sætta mig við þessa acer ferðatölvu.


FRÁBÆR SAGA! =D> :twisted:

Hvernig kældirðu þennan gamla athlon örgjörva?

Þeir voru heiiiiitir.




Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

athlon örrinn

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 15. Mar 2007 12:17

bíðum við...
ein 92mm á bakvið
ein svona "köngulóavifta" í pci rauf
og einhver coolermaster á örranum


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.