PSU vifta alltaf í botni?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PSU vifta alltaf í botni?

Pósturaf stjanij » Mið 09. Maí 2007 23:01

PSU viftan er alltaf í botni? hvernig get ég breytt því?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 10. Maí 2007 10:48

Ef hún er hraðastillt yfirhöfuð.. minnkað álagið á PSU?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 10. Maí 2007 10:57

hún er með sjálfvirkum hraðastilli og á ekki að vera í botni?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 10. Maí 2007 12:11

Ef það er mikið álag á PSU þá hitnar það meira og þar af leiðandi snýst viftan hraðar.

Annað væri kannski að skipta um viftu þar sem það er allt í lagi að vifta snúist hratt ef það heyrist ekkert í henni.

Breytt:
ok var að taka eftir að þú ert með 750w PSU.. ætti að ráða við flest allt án þess að svitna.

Það sem mér dettur helst í hug er að loftflæðið sé ekki alveg nógu gott.. er viftan undir PSU? Og er nóg bil á milli viftunar og botnsins á kassanum? Ertu með 120mm viftuna sem á að vera á milli PSU og hörðudiskanna í gangi?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 10. Maí 2007 16:02

Kannski er viftustýringin bara biluð



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 10. Maí 2007 18:19

kristjanm skrifaði:Kannski er viftustýringin bara biluð


er viftustýringinn á PSU eða á móbóinu?

ég prófaði að setja kerfið í gang án þess að vera í kassa og viftan fór alveg í botn??? er orðinn hálf ráðlaus, ég prófaði líka að setja annað nýtt alveg eins PSU og allt var eins. :cry:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 10. Maí 2007 20:44

Ef þú settir inn nýtt alveg eins PSU og það var alveg jafn hávært þá hlýtur þetta PSU bara að vera svona hávært.

En viftustýringin er í PSUinu sjálfu.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 10. Maí 2007 23:15

er hægt að modda PSU svo að viftan snúi hægar? eða að skipta um sjálfa viftuna?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 11. Maí 2007 10:52

Það á að vera hægt að skipta um viftu.. prófaðu "PSU mod" á google og finnur helling af greinum sem gæti verið gott að lesa áður en þú ákveður að fara af stað.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 11. Maí 2007 16:03

Er þetta ekki bara gallaður OCZ aflgjafi ?




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Fös 11. Maí 2007 16:07

Hvaða tegund af aflgjafa ertu með?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 12. Maí 2007 10:05

ocz 700w




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Lau 12. Maí 2007 10:38

Ég hef sett saman vélar með OCZ gamexstream 700W en þeir eru allavega mjög hljóðlátir. Það er stýring í aflgjafanum fyrir viftuna.

Mæli með að þú prófir aflgjafann við aðra tölvu. Móðurborðið eða annað hardware gæti valdið þessu