Kassar með PSU undir 10þ

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kassar með PSU undir 10þ

Pósturaf °°gummi°° » Mán 13. Ágú 2007 14:33

Hefur einhver átt svona kassa - er þetta nothæft?
http://tolvulistinn.is/vara/428
http://tolvulistinn.is/vara/429

Einhverjir kassar með PSU undir 10þ sem menn mæla með?
Ég er nefnilega ekkert að fara út í að blæða 40þ í kassa og PSU :o
Það sem ég er aðallega að leita að er bara einhver einfaldur kassi sem lætur frekar lítið yfir sér. Hann ætti ekkert að vera mjög stór, taka ATX borð, 4xHDD, 1xDVD og kannski kortalesara. Gott aðgengi og hljóðeinangrun er plús en ekki dealbreaker.


coffee2code conversion


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 13. Ágú 2007 15:20

Aflgjafinn er mjög mikilvægur.EKKI KAUPA ÞÉR RUSL AFLGJAFA


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Mán 13. Ágú 2007 15:54

DMT skrifaði:Aflgjafinn er mjög mikilvægur.EKKI KAUPA ÞÉR RUSL AFLGJAFA
TAKK FYRIR SKILABOÐIN.
Og eru rusl aflgjafar í þessum kössum eða eru bara færri límmiðar á þeim?


coffee2code conversion

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 13. Ágú 2007 17:08

Fínir aflgjafar í mörgu þessu, þá er ég að meina fínir á því leveli að þeir virka vel fyrir tölvu hjá meðal notanda.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 14. Ágú 2007 11:15

er tölulistinn eini staðurinn sem þú verslar við eða er hægt að mæla með öðru?



Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Þri 14. Ágú 2007 11:43

Ég versla við hverja sem er - ef verðið er rétt. :D
Annars er mér farið að lítast best á þennan hér:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... riton_460W


coffee2code conversion

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Þri 14. Ágú 2007 18:26

Gigabyte Triton kassinn er fínn, keypti einmitt eintak í síðustu viku. Reyndar ekki nema tvö dedicated hdd pláss.


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fös 17. Ágú 2007 15:53

AngryMachine skrifaði:Gigabyte Triton kassinn er fínn, keypti einmitt eintak í síðustu viku. Reyndar ekki nema tvö dedicated hdd pláss.

Það eru tvö dedicated 3,5" pláss en svo er pláss fyrir þrjá HD þar fyrir neðan, mjög þægilegt, tengin á diskunum snúa að manni og fremri kassaviftan blæs beint á þá.


coffee2code conversion