Tvær nýjar viftur, bara eitt system fan tengi


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tvær nýjar viftur, bara eitt system fan tengi

Pósturaf gunnargolf » Mán 17. Sep 2007 20:06

Ég var að fá mér tvær viftur í tölvuna, eina 120mm sem sogar loft út að aftan og eina 92mm sem blæs inn á hörðu diskana framarlega á hægri hlið.

Ég tengdi 120mm viftuna í eina system fan tengið á móðurborðinu, en ég veit ekki hvar ég á að tengja hina viftuna. Það er eitt tengi sem heitir nb fan, sem stendur fyrir Northbridge fan held ég. Viftan passar í það tengi.

Er í lagi að tengja 92mm Zalman zm-f2 viftu í nb fan tengi á móðurborði?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 17. Sep 2007 21:06

já það er í lagi :wink:




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mán 17. Sep 2007 22:07

Ok, kærar þakkir. Ég plugga því þá :D


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.