Ég er búinn að skoða ótal marga skjái og er alveg ringlaður, mig vantar hjálp.
Hvaða skjá á ég að fá mér og afhverju?
Pengingar skipta máli, svo ekki mæla með 45-75 þús króna 22" skjá takk
Verðhugmynd er ca. 25-35 þús.
Skjárinn verður mest notaður í leiki, netið, og grafíkvinnslu.
Herbergið sem hann verður í er frekar bjart yfir daginn og inbyggða hátalara þarf ég ekki.
Hlakka til að heyra með hverju þið vaktmenn mælið með
.
.
.