Ég er að pæla í að kaupa mér þessa tölvu, en áður enn ég kaupi hana vill ég vera viss um að ég sé að kaupa rétta hluti, og hvort þetta passi ekki allt saman.
Þessi tölva yrði notuð í myndvinnslu, klippingu, leiki, vefráp og MSN.
Budgetið er 200 þúsund.
Kröfurnar sem ég geri eru : hljóðlát, öflug og með stórann skjá ( og svo þarf hún líka að virka

Uppfærður listi neðar !!!
ÖRGJÖRVI : Intel Core 2 Quad Q6600 - 29.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4530
KÆLIVIFTA : Coolermaster örgjörvavifta - 1.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3650
SKJÁKORT : ATI HD4870 - 39.900kr - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19063
MÓÐURBORÐ : MSI P43 Neo-F - 13.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4408
MINNI : Tvö SuperTalent 4GB (2x2) 800MHz - 13.900kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4134
HDD : 1 TB Samsung - 17.450 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4560
AFLGJAFI : 650W JERSEY Game Zone Edition ATX GE-650WS - 12.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Jers_650W
KASSI : Antec Three Hundred - 13.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Antec_300
SKJÁR : Samsung 2343BW 23" Ultra HD 2048x1152 - 49.900kr - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1432
GEISLADRIF : Sony OptiArc BR-5200S - 5.960kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
SAMTALS : 199.680kr