Ég er að spá að kaupa vél fyrir sirka 150k. Hún verður ekki notuð í leiki, en aðallega í myndvinnslu, klippingu og þess háttar.
Hef verið að skoða macbook, en þær eru svo helv... dýrar hérna á klakanum. Ef ég myndi kaupa hana hjá apple í BNA væri hún þá í ábyrgð hjá apple hérna?
Fartölvukaup 150k
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1406
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Fartölvukaup 150k
Það er eins árs ábyrgð á tölvunni hérna heima hjá Apple IMC
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini