Miðað við stöðu krónunnar, er þessi fartölva þá ekki þokkaleg fyrir peninginn. Ef einhver hefur aðrar hugmyndir af góðum/betri kaupum. Endilega sendið svar hingað.
- Thinkpad SL500
- Örgjörvi: Intel Core 2 duo T6570 (2,1GHz) m. 2 kjörnum
- Flýtiminni: 2MB
- Gagnabraut: 800MHz
- Kubbasett: Intel GM45
- Minni: 2GB 667MHz DDR2 minni (4GB mest),
- Skjár: 15,4" TFT breiðtjaldsskjár m. innb. myndavél
- Upplausn: 1280x800 punkta
- Skjákort. Intel Media accelerator X4500, allt að 256MB. 2x hraðvirkara en fyrri kort.
- Hámarks upplausn út: VGA: 2048x1536, HDMI: 1920x1080
- Diskur: 250GB 5400sn. m. APS vörn
- Mótald: innbyggt
- Netkort: 10/1000 Ethernetkort,
- Þráðlaust kort: Intel 5100 802.11 a / g / n, Bluetooth
- Drif: DVD-RW Multiburner (ekki hægt að fjarlægja)
- Rafhlaða: LiIon high capacity rafhlaða (6 sellu) m. allt að 4,00 klst hleðslu
- Tengi: 4x USB 2.0, VGA, HDMI, Firewire
- Kortaraufar: ExpressCard
- Kortalesari: 7-1 (MMC, Memory Stick, Mem Stick PRO#, SD, SDHC, XD, XD Type H)
- Lyklaborð: 6 raða, Windows hnappur, vökvaþolið
- Mús: UltraNav mýs; Trackpoint IV 4 hnappa pinnamús og snertimús - forritanleg
- Ábyrgð: 3 ára á vinnu og varahlutum, árs ábyrgð á rafhlöðu
- Byggingarefni: ABS, svart gljáandi lok
- Stærð: 358 x 260mm x 37#39mm, þyngd frá 2,9kg
- Stýrikerfi: Windows Vista business leyfi, XP Pro uppsett.
ThinkVantage hugbúnaður: - Rescue and Recovery afritun og enduruppsetning tölvunnar
- Access connection - stýrir netaðgangi og uppsetningu
- Power manager - orkusparnaður stilltur á einfaldan hátt
- Presentation manager - mjög þægilegur hugbúnaður til þess að tengjast skjám ofl.
- ath. ThinkPad SL getur ekki tengst tengikví, verður að nota USB lausnir.
199.900 kr. m/vsk.
Takk fyrir.