Ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef tvær í huga.
Annars vegar Dell Inspiron 15 http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252312-BLACK
og hins vegar Thinkpad SL300 https://www.netverslun.is/verslun/produ ... 7,327.aspx
Þætti gaman að vita hvor þið telduð vera betri kaup?
Kveðja
Kristján
Kaup á fartölvu
Re: Kaup á fartölvu
Bf-109 skrifaði:Ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef tvær í huga.
Annars vegar Dell Inspiron 15 http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252312-BLACK
og hins vegar Thinkpad SL300 https://www.netverslun.is/verslun/produ ... 7,327.aspx
Þætti gaman að vita hvor þið telduð vera betri kaup?
Kveðja
Kristján
ég mundi seigja að thinkpad væri betri kaup þvi að eg hef átt thinkpad i 5ár og ekkert hefur gerst fyrir hana en þekki nokkra sem hafa keypt ser dell og það er alltaf eittvað vesen sambandsleysi i skjanum og eittvað svona
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu
Mér lýst nú miklu betur á spekkana á Dell tölvunni. Líka 3 ára ábyrgð sem er stór kostur.