PC -> plasma með dvi -> hdmi


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf Cascade » Mið 30. Des 2009 20:59

Ég tengi tölvuna mína við plasma tækið mitt með dvi yfir í hdmi snúru og það virkar flott, nema hvað það er eins og það sé overscan í gangi
Það er eins og það sé zoomað smá inn, þeas, þegar ég er í windows og bara með desktoppið opið, þá vantar meiri hlutann af taskbar-inu
Það vantar þá smá á báðar hliðar og fyrir ofan og neðan.

Þegar sjónvarpið er stillt á TV, þá er hægt að taka overscan af, en sá möguleiki hverfur þegar það er stillt á HDMI, sem er skiljanlegt, því þá vill maður ekkert nota overscan, en það er samt eins og það sé í gangi


Þetta finnst mér vera smá bögg, ég prófaði að tengja með VGA og þá var þetta í lagi, nema max upplausn sem ég fæ með VGA er 1024xeitthvað, sem er ekki nógu gott.


Þetta er óháð tölvu, er með 2 tölvur, linux og windows og þetta er alveg eins í þeim báðum.


Ég náði að "laga" þetta í xbmc með video calibration, það finnst mér samt skítamix, ég vil hafa upplausnina 1:1 á sjónvarpinu


Hefur einhver lent í þessu og getað lagað?
sjónvarpið er btw Panasonic TX-P42S10e



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf Narco » Mið 30. Des 2009 21:37

Þú ert sem sagt með hvað? ati eða geforce skjákort? nýjustu drivera? theater mode? Talk to us man!


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf axyne » Mið 30. Des 2009 22:00

Ég hef lent í þessu sama með panasonic plasma er ég keyrði aðra en native upplausn á skjáinn.

Overscan valmöguleikinn var aðeins virkur á sjónvarpinu ef ég hafði 16:9 valið í aspect selection


Electronic and Computer Engineer


dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf dave57 » Mið 30. Des 2009 22:04

Sælir,

ég hef einmitt verið að lenda í sama vandamálinu, með DVI út á tölvu í HDMI inn á skjávarpa. Panasonic AE700 Hef bæði prófað fartöluna mína,
Dell Latitude 520 í dokku og sjónvarpsvélina mína sem er með ATI Radeon 9550 skjákorti. Ég að reyna að senda 1280*720 í skjávarpann sem er native 1280*720 eða 720p... Hef líka einfaldlega lækkað upplausnina....


.....


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3148
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf hagur » Mið 30. Des 2009 23:39

Það eru overscan stillingar í skjákortsdrivernum (stundum kallað scaling) þar sem þú getur stillt þetta til og fengið 1:1.

Dave57, ég er með Panasonic PT-AX100 skjávarpa tengdan með HDMI <-> HDMI í ATI Radeon 3850HD skjákort, lenti einmitt líka í svona over/underscan fyrst þegar ég tengdi hann með VGA. Þá þurfti ég bara að fara í "auto adjust" einhverstaðar í valmyndinni á skjávarpanum og þá lagaði hann sig. Held samt að það sé einungis í boði á analog tengingu (VGA).

Þegar hann er tengdur með HDMI, þá eru það einmitt þessar overscan/scaling stillingar í skjákortsdrivernum sem skipta máli.

ATI Catalyst:

http://media.photobucket.com/image/Cata ... erscan.png

Nvidia forceware:

http://forums.snapstream.com/vb/attachm ... scan-2.jpg




Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: PC -> plasma með dvi -> hdmi

Pósturaf Cascade » Fim 31. Des 2009 08:09

Ég er með nvidia í báðum tölvum, 9600 GT í borðtölvunni (Ubuntu) og Quadro 140 NVS í lappanum (basicly geforce 8400)(windows 7) er með nýjustu driverana á báðum vélum

Ég fann ekkert sem heitir "overscan" í nvidia control panel, en ég fann þetta
Það sem leitarmöguleikinn fann fyrir mig í nvidia stillingunum:
To fix my desktop from getting cut off on the edges of your HDTV

To fix your desktop from getting cut off on your screen, see the following:

Make the desktop appear smaller on my HDTV

Pan a large desktop on my HDTV




Þetta finnst mér samt ansi mikil skítalausn, er það annars á hreinu að það er ferðatölvan sem er að overscanna, eða er það sjónvarpið?