Lýsing - lýsing tekin af tolvutækni.is
• Örgjörvi: Intel Atom N330 1.6GHz Dual-Core
• Breiðtjaldsskjár: 12.1" WXGA með LED baklýsingu. Upplausn 1366 x 768
• Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz (Stækkanlegt í 8GB)
• Harður diskur: 250GB Serial-ATA
• Geisladrif: Ekkert geisladrif
• Skjákort: NVIDIA® ION™ Graphics með HDMI útgangi
• Hljóðkort: 24-bit stereo High Definition
• Þráðlaust netkort 802.11a/g/Draft-N og 10/100 netkort
• 6-cell rafhlaða með allt að 5klst rafhlöðuendingu!
• Innbyggð 1.3 megapixla vefmyndavél
• Bluetooth 2.1 + EDR, 3x USB2, Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema
• Kortalesari fyrir MMC/SD/SDHC
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium
• Þyngd: Aðeins 1.46kg
- Sirka 2 mánaðar gömul og er keypt hjá Buy.is. Það lítið notuð af ég hef eingöngu tæmt batteríið tvisvar sinnum, sést ekkert á henni. Allar umbúðir fylgja með.
Fer á 75.000kr, fast verð, 85.000kr og þá fylgir Razer Orochi Bluetooth mús (ss. enginn móttakari úr tölvunni), jafn mikið notuð og tölvan.
Sendið PM eða hafið samband í s: 661-0076, minni á það að 75.000kr er fast verð.

