Harður diskur frá Western Digital, VelociRaptor WD3000GLFS, 300 GB SATA, 10k sn/mín, 16 MB buffer
Helstu eiginleikar
Framleiðslunúmer: WD3000GLFS
Geymslupláss: 300 GB
Snúningshraði: 10.000 sn/mín.
Flýtiminni (cache): 16 MB
Tengibúnaður: SATA 300
Hámarksflutningshraði: 300 MB/s
Meðalsóknartími: Lestur: 4.2 ms; Skrift: 4.7 ms
#Höggþol: Í vinnslu: 65G @ 2 ms; Í hvíldarstöðu: 300G @ 2 ms
Mál (breidd x lengd x hæð): 4 x 5.787" x 1.028" / 101.6 mm x 147 mm x 26.1 mm
Þyngd: 1.08 lbs / 489 g
RoHS samhæfður
Ástæða sölu er að ég ætla að kaupa mér SSD
Ég er að leita að allaveganna 30 þús fyrir hann, held að það sé nokkuð sanngjarnt verð. Ef þið verðlöggurnar eru ósammála þá bara endilega leiðrétta mig.
Tek ekki við skiptum.
EDIT: Ég er búinn að selja diskinn