Ég er með spurning til ykkar kæru félagar.
Málið er að ég keypti 32" full hd ( 1920x1080 ) sjónvarp hjá Ormsson í Júní 2009 og svo kemur dauður pixel á það og það er í viðgerð núna. Þeir sögðu mér að það yrði líklega ekki hægt að gera við það og ég fengi nýtt sjónvarp en þeir ætla að kíkja samt á það. Það átti að kosta 199.900 en ég fékk það á afslætti 149.990. Nú eiga þeir ekki til sömu týpu af sjónvarpi, er þeim skylt að bæta mér með sambærilegu sjónvarpi ( og því sem ég keypti fyrir 2 árum á 150 þús ) sem myndi kannski kosta bara 110-120 þús í dag eða sjónvarpi sem kostar 150 þús í dag ?
Endilega komið með komment á þetta.
Spurning varðandi ábyrgð.
Re: Spurning varðandi ábyrgð.
Ef tækin eru sambærileg þá skiptir verðið engu máli.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Spurning varðandi ábyrgð.
bulldog skrifaði:hvar get ég skoðað ábyrgðarskilmálanna þeirra hjá Ormsson ?
Örugglega aftan á kvittuninni þinni.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Spurning varðandi ábyrgð.
Vona að þetta hjálpi.
http://www.ns.is/ns/upload/files/pdf-skrar/handbok_neytenda_2_0.pdf
http://www.ns.is/ns/upload/files/pdf-skrar/handbok_neytenda_2_0.pdf
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8702
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1397
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Spurning varðandi ábyrgð.
Þeir eiga að bjóað þér tæknilega sambærilegt tæki og þa frá sama framleiðanda helst.
Þú þarft ekki að taka við hverju sem er frá þeim... mundu það.
p.s. ábyrgðin endurnýjast, s.s. nýtt ábyrgðatímabil byrjar þegar þú færð nýja tækið = muna að fá nótu.
Þú þarft ekki að taka við hverju sem er frá þeim... mundu það.
p.s. ábyrgðin endurnýjast, s.s. nýtt ábyrgðatímabil byrjar þegar þú færð nýja tækið = muna að fá nótu.
Re: Spurning varðandi ábyrgð.
Þeir þurfa að láta þig fá tæki sem hefur alla sömu eiginleika og tækið sem bilaði. Allt umfram það er plús fyrir þig og nokkuð góð þjónusta hjá þeim.
count von count