
Hún er búin að drepa á sér núna 2 sinnum og þetta er hitinn núna.
Er þetta eðlilegt? Hún er bara ný byrjuð að gera þetta, hefur aldrei gerst áður.
Þetta er btw Acer Aspire 5315

tanketom skrifaði:Ef hún er stopp, þá er mjög einföld lausn við þessu, Ryksugaðu þar sem viftan er staðsett, þarft ekkert að opna neitt, passaðu að þurka endan á ryksuguni með sérstökum klút svo það komi ekki stöðurafmagn
littli-Jake skrifaði:tanketom skrifaði:Ef hún er stopp, þá er mjög einföld lausn við þessu, Ryksugaðu þar sem viftan er staðsett, þarft ekkert að opna neitt, passaðu að þurka endan á ryksuguni með sérstökum klút svo það komi ekki stöðurafmagn
Er virkilega nó að þurka endann til að koma í veg fyrir stöðurafmagn?
BjarkiB skrifaði:Er ekki lengur með tölu á hvað margar Acer Aspire tölvur ég hef heyrt um séu að ofhitna.
Páll skrifaði:BjarkiB skrifaði:Er ekki lengur með tölu á hvað margar Acer Aspire tölvur ég hef heyrt um séu að ofhitna.
Þessi tölva er c.a 3 ára og hefur þetta aldrei komið fyrir áður.
Ætla opna hana á eftir og ath með ryk.
