Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?

Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.

MarsVolta skrifaði:Ég sit hérna heima hjá mér og er að læra undir lokaprófin í desember. Í dag keypti ég mér 3 kippur af mínum uppáhalds bjór, Egils Malt Jólabjór. Ég opna fyrsta bjórinn, hann er ískaldur og rosalega girnilegur. Heyrðu neinei, ég tek fyrsta sopann og það er lítið sem ekki neitt malt bragð af honum !! Hvað í fjandanum er í gangi ?
Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?
Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.
GuðjónR skrifaði:MarsVolta skrifaði:Ég sit hérna heima hjá mér og er að læra undir lokaprófin í desember. Í dag keypti ég mér 3 kippur af mínum uppáhalds bjór, Egils Malt Jólabjór. Ég opna fyrsta bjórinn, hann er ískaldur og rosalega girnilegur. Heyrðu neinei, ég tek fyrsta sopann og það er lítið sem ekki neitt malt bragð af honum !! Hvað í fjandanum er í gangi ?
Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?
Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.
Er ekki búinn að smakka hann, en hann á að bragðast eins og áfengt malt.

ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
Ekki áfengi
machinehead skrifaði:Volgur bjór er mun bragðmeiri en ískaldur.ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
Ekki áfengi
ManiO skrifaði:machinehead skrifaði:Volgur bjór er mun bragðmeiri en ískaldur.ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
Ekki áfengi
Bjór hefur oftast lítið áfengis bragð.
ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
Ekki áfengi
ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?
Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.
Ekki áfengi
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!

gardar skrifaði:Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!
Vitleysa!
Lagerbjór er fínn kaldur, annar bjór á að vera við stofuhita
Zedro skrifaði:Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég prufaði Maltbjórinn í denn![]()
Uppáhaldið mitt saman komið í einn drykk Malt og Bjór! En nei það var flopp,
kannski 2 ár síðan, ætli maður verðu ekki að smakka þetta dót aftur
Er ég einn um að digga svellkaldann bjór? Helst borinn fram í frosnu glasi? Mmmmmm
Zedro skrifaði:Er ég einn um að digga svellkaldann bjór? Helst borinn fram í frosnu glasi? Mmmmmm

